Fréttasafn: 2017 (Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Stefnumót framleiðenda, hönnuða og hugmyndafólks
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, í samstarfi við Hönnunarmiðstöð og Samtök iðnaðarins, efna til stefnumóts milli framleiðenda, hönnuða, arkitekta og hugmyndafólks.
Ráðstefna um markaðsmál sprota- og nýsköpunarfyrirtækja
Ráðstefna með yfirskriftinni „Þetta selur sig bara sjálft!“ verður haldin næstkomandi þriðjudag í Háskólanum í Reykjavík.
Ásprent Stíll fær Svansvottun
Ásprent Stíll hefur fengið Svansvottun frá Umhverfisstofnun.
Tækifæri og áskoranir í iðnaði til umræðu á fundi í Hofi á Akureyri
Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi næstkomandi miðvikudag í Menningarhúsinu Hofi.
Vel heppnaður Prentdagur á Akureyri
Góð mæting var á Prentdaginn sem var haldinn á Akureyri síðastliðinn föstudag.
Framleiðslugreinar ræddar á Akureyri
Framleiðslu- og matvælasvið SI fundaði á Akureyri með framleiðslufyrirtækjum á Norðurlandi.
Íslenska ánægjuvogin afhent í dag
Í dag, 2. febrúar, voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2016 kynntar og er þetta átjánda árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.
Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017
Alcoa Fjarðaál er menntafyrirtæki ársins 2017. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í morgun menntaverðlaun atvinnulífsins á Hilton Reykjavík Nordica.
Góð þátttaka í stefnumótun byggingavettvangs
Góð þátttaka var í vinnustofu og stefnumótunarfundi Íslenska byggingavettvangsins.
Prentiðnaður á fleygiferð
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á framleiðslu- og matvælasviði SI, skrifar pistil í nýjasta tölublaði Grafíu.
Nýr starfsmaður hjá SI
Samtök iðnaðarins hafa ráðið Sigríði Heimisdóttur í starf sviðsstjóra hugverkasviðs SI og hefur hún störf 1. apríl næstkomandi.
Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar afhentar
Viðurkenningar Íslensku ánægjuvogarinnar verða afhentar á Grand Hótel á morgun.
Góð löggjöf á að vera hvati en ekki svipa segir formaður SI
Í Morgunblaðinu var birt viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann SI.
Mikill hagvöxtur en engin framleiðniaukning
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar grein í Morgunblaðinu í dag um þá staðreynd að þrátt fyrir mikinn hagvöxt sé framleiðniaukning engin.
Tíu helstu framkvæmdaaðilar með meira en 90 milljarða króna
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Árna Jóhannsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs SI, um þær verklegu framkvæmdir sem kynntar voru á Útboðsþingi.
Árangur X Hugvit verkefnis metið
Hugverkaráð SI fundaði síðastliðinn föstudag þar sem farið var yfir árangur af átaksverkefninu X Hugvit.
Nauðsynlegt að bregðast við styrkingu krónunnar
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær nauðsynlegt að bregðast við styrkingu krónunnar.
Vel sóttur fundur SÍL
Fyrirtækjafundur Samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja, SÍL, var haldinn síðastliðinn föstudag.
Verklegar framkvæmdir í útboði fyrir 90,5 milljarða á þessu ári
Útboðsþing verður í dag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00-16.40.
Microbit vekur athygli í London
Íslenska útgáfan af Microbit verkefninu vakti mikla athygli á BETT sýningunni í London sem er ein stærsta árlega sýningin í tengslum við upplýsingatækni í skólastarfi í Evrópu.