Fréttasafn: 2017 (Síða 24)
Fyrirsagnalisti
Búist við hátt í 400 gestum á Degi prents og miðlunar á morgun
Dagur prents og miðlunar verður haldinn hátíðlegur þriðja árið í röð á morgun að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Íslenska veikin
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Viðskiptablaðinu í dag um íslensku veikina.
Guðrún Hafsteinsdóttir fær viðurkenningu FKA
FKA viðurkenninguna 2017 hlaut Guðrún Hafsteinsdóttir, einn eiganda og markaðsstjóri Kjöríss, formaður Samtaka iðnaðarins og varaformaður Samtaka atvinnulífsins.
Menntadagur atvinnulífsins og afhending menntaverðlauna
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica kl. 8.30 -12.30.
Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs
Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.
Útboðsþing haldið á föstudaginn
Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. janúar kl. 13.00-16.40.
Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman á fundi hjá SI
Íslenskir áfengisframleiðendur komu saman til fundar hjá SI á fimmtudaginn í síðustu viku.
Fjórða iðnbyltingin kallar á breytingar á mörgum sviðum
Í tilefni af Degi rafmagnsins birti Morgunblaðið viðtal við Ragnheiði H. Magnúsdóttur, formann Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, um fjórðu iðnbyltinguna sem er framundan.
Græn straumlínustjórnun sem dregur úr sóun
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslu- og matvælasviðs SI, í tilefni af ráðstefnu sem Samtök iðnaðarins og Manino héldu í dag um straumlínustjórnun og umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík.
Lean Green sérfræðingur talar á ráðstefnu Manino og SI
Lean Green er til umfjöllunar á ráðstefnu Manino og SI á mánudaginn.
Fólk eltir laun og tækifæri
Í pistli Bjarna Más Gylfasonar, hagfræðings SI, kemur meðal annars fram að í fyrra hafi tæplega 4.000 fleiri flutt til landsins en frá því.
Kosningar og Iðnþing 2017
Ákveðið hefur verið að halda Iðnþing 9. mars n.k. Í tengslum við Iðnþing fara fram kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar og til fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.
HR í samstarf við Aalto í rafmagnsverkfræði
Meistaranemum í rafmagnsverkfræði við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík býðst nú að ljúka tvíþættri meistaragráðu frá Aalto University í Finnlandi og Háskólanum í Reykjavík.
Þrír nýir starfsmenn hjá Samtökum iðnaðarins
Samtök iðnaðarins hafa ráðið þrjá nýja starfsmenn til sín sem hafa þegar hafið störf.
Kynningarfundur með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs
Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs næstkomandi mánudag 23. janúar.
Fjölbreytt dagskrá á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í fjórða skiptið fimmtudaginn 2. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica.
Framleiðsluráð SI stofnað
Samtök iðnaðarins hafa stofnað Framleiðsluráð SI sem er samstarfsvettvangur framleiðslu- og matvælagreina innan samtakanna.
Fjölbreytt dagskrá á Degi prents og miðlunar
Dagur prents og miðlunar verður haldinn 27. janúar næstkomandi.
Horft til framtíðar í tilefni af degi rafmagnsins
Samtök rafverktaka, Rafiðnaðarskólinn og Rafiðnaðarsamband Íslands standa fyrir ráðstefnu á degi rafmagnsins þriðjudaginn 24. janúar næstkomandi.
Fjölmennur fundur Samtaka sprotafyrirtækja
Fjölmennt var á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, sem haldinn var í gær í Innovation House á Eiðistorgi.