Fréttasafn



Fréttasafn: 2017 (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

13. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Útboðsferli hins opinbera tekur of langan tíma

Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um fund Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem haldinn var í gærdag á Grand Hótel Reykjavík. 

13. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr kjarasamningur kynntur á fundi FÍSF

Félag íslenskra snyrtifræðinga, FÍSF, hélt fræðslufund í vikunni í Húsi atvinnulífsins.

12. jan. 2017 Almennar fréttir : Fagnar því að ný ríkisstjórn sé komin

Viðskiptablaðið bað nokkra forsvarsmenn atvinnulífsins að leggja dóm á stefnu ríkisstjórnarinnar og þeirra á meðal var Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.

12. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Mörg tækifæri til að gera betur í opinberum innkaupum

Húsfyllir var á fundi Samtaka iðnaðarins um opinber innkaup sem fram fór í morgun á Grand Hótel Reykjavík. 

11. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Umsóknarfrestur fyrir HönnunarMars að renna út

Umsóknarfrestur fyrir þá sem vilja sýna á HönnunarMars rennur út á þriðjudaginn næstkomandi 17. janúar.

11. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Hvað er hægt að gera betur í opinberum innkaupum?

Samtök iðnaðarins standa fyrir opnum fundi á morgun um opinber innkaup þar sem fjallað verður um hvað hægt er að gera betur í kjölfar nýrrar Evrópulöggjafar sem samþykkt var á Alþingi fyrir skömmu. 

10. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Lean Green - straumlínustjórnun umhverfismála

Manino og Samtök iðnaðarins standa fyrir ráðstefnu um straumlínustjórnun og umhverfismál mánudaginn 23. janúar næstkomandi.

10. jan. 2017 Almennar fréttir : Af kolum og vatnsafli, Íslandi og Kína

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um notkun kola á Íslandi.

9. jan. 2017 Almennar fréttir : Sykurskattur mun ekki draga úr offitu

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir í pistli á mbl.is að skattaleiðin sem Landlæknisembættið leggjur til sé ekki líkleg til árangurs.

9. jan. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Fundur SSP um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja

Aðalfundur Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, fer fram fimmtudaginn næstkomandi 12. janúar kl. 14.30-16.30 í Innovation House á Eiðistorgi. 

9. jan. 2017 Almennar fréttir Menntun : Microbit kynnt á Bett Show í London

Microbit verkefnið sem sett var í gang á síðasta ári verður kynnt á Bett Show 2017 í London 25. janúar næstkomandi.

6. jan. 2017 Almennar fréttir : Fundur um opinber innkaup - Getum við gert betur?

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um opinber innkaup næstkomandi fimmtudag á Grand Hótel Reykjavík.

6. jan. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hlutfall sykraðra gosdrykkja að minnka

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um breytingar sem hafa orðið á gosdrykkjaneyslu frá sykruðum í sykurlausa drykki.

5. jan. 2017 Almennar fréttir : Gosið er ekki sökudólgurinn

Í Fréttablaðinu í dag skrifar Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, um sykurneyslu sem hefur farið minnkandi.

4. jan. 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Aðgengi almennings til þátttöku í nýjum fyrirtækjum er ábótavant

Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um þátttöku almennings í nýsköpun í atvinnulífinu. Þar kemur fram í máli Davíðs Lúðvíkssonar, forstöðumanns stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins, að mjög margir einstaklingar hafi áhuga á að taka þátt í nýsköpun í atvinnulífinu en aðgengi þeirra að þátttöku sé ábótavant.

3. jan. 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Helstu skattabreytingar sem tóku gildi um áramótin

Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi um áramótin.

3. jan. 2017 Almennar fréttir : Ekki hægt að kenna sykruðu gosi um aukna líkamsþyngd landsmanna

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, segir í pistli á mbl.is að öfug fylgni sé á milli neyslu á sykurs á mann og aukningu í líkamsþyngd.

3. jan. 2017 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Frumbjörg stendur fyrir nýsköpunardögum

Frumbjörg, frumkvöðlasetur Sjálfsbjargar, stendur fyrir nýsköpunardögum 6.-7. janúar. 

2. jan. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr staðall fyrir fjarskiptalagnir íbúðarhúsnæðis

Nýr staðall, ÍST 151-2016 fyrir fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði, tók gildi um miðjan desember.

2. jan. 2017 Almennar fréttir : Árið sem kolefnislágt ál fékk samkeppnisforskot

Í áramótablaði Viðskiptablaðsins skrifar Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, um kolefnislágt ál.

Síða 25 af 25