Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2019 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

11. mar. 2019 Almennar fréttir : Myndir og upptökur frá Iðnþingi 2019

Hátt í 400 gestir sátu Iðnþing 2019 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

8. mar. 2019 Almennar fréttir : Fjórða hvert starf á Íslandi líklegt til að verða sjálfvirknivætt

Ráðherra ræddi meðal annars um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á Iðnþingi 2019.

8. mar. 2019 Almennar fréttir : Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi meðal annars um loftslagsmál í ræðu sinni á Iðnþingi 2019.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Hækkanir í boði kjararáðs voru fráleitar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í ávarpi sínu á Iðnþingi 2019 fordæma hækkanir í boði kjararáðs.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Guðrún Hafsteinsdóttir endurkjörin formaður SI

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís, endurkjörin formaður. 

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Bein útsending frá Iðnþingi 2019

Bein útsending er frá Iðnþingi 2019 sem fram fer í Silfurbergi í Hörpu.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings 2019

Ályktun Iðnþings 2019 var samþykkt á aðalfundi Samtaka iðnaðarins í morgun.

7. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 í Hörpu í dag

Iðnþing 2019 hefst í dag kl. 14.00 í Silfurbergi í Hörpu. 

6. mar. 2019 Almennar fréttir : Aðalfundur og Iðnþing á morgun

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins og Iðnþing verður haldið á morgun fimmtudaginn 7. mars.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

5. mar. 2019 Almennar fréttir : Iðnþing 2019 er viðburður í jafnvægi

Iðnþing 2019 hefur fengið Jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum.

5. mar. 2019 Almennar fréttir : Samstarf í málefnum EES

Utanríkisráðuneytið efnir til morgunfundar um samstarf í málefnum EES ásamt ASÍ og SA miðvikudaginn 13. mars. 

4. mar. 2019 Almennar fréttir : Fjölbreytt dagskrá á Iðnþingi 2019

Iðnþing 2019 fer fram í Silfurbergi í Hörpu næstkomandi fimmtudag kl. 14.00.

1. mar. 2019 Almennar fréttir : Samdráttur í atvinnuvegafjárfestingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu þar sem fjallað er um samdrátt í atvinnuvegafjárfestingu.

Síða 4 af 4