Fréttasafn (Síða 52)
Fyrirsagnalisti
Upplýsingafundur um loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna
Upplýsingafundur um COP loftslagsþing Sameinuðu þjónanna fer fram 29. ágúst kl. 16-18 í Hátíðarsal HÍ.
Fjölga á leiguíbúðum þvert á vilja fólksins í landinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja greiningu SI um íbúðauppbyggingu.
Stýrivaxtahækkun leggst illa í SI
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á vef Viðskiptablaðsins.
Liska hlýtur alþjóðleg verðlaun fyrir lýsingu Hallgrímskirkju
Liska, aðildarfyrirtæki SI, vann til tvennra verðlauna alþjóðlegu ljóstæknisamtakanna Illumination Engineering Society.
Íbúðauppbygging stefnir í öfuga átt
Í nýrri greiningu SI segir að leiguíbúðum með aðkomu hins opinbera fjölgi um 85% fram til ársins 2032.
Húsnæðisþing innviðaráðuneytis og HMS
Húsnæðisþing fer fram 30. ágúst kl. 9-12.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Heimsókn í Prentmet Odda
Fulltrúar SI heimsóttu Prentmet Odda í höfuðstöðvar fyrirtækisins á Lynghálsi.
Skólastjórnendur kynna sér íslenska menntatækni
Skólastjórar frá Eistlandi og Lettlandi kynntu sér íslenska menntatækni
Óskað eftir ábendingum fyrir Hönnunarverðlaun Íslands
Hægt er að senda inn ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2023 fram til miðnættis 6. september.
Markaðskönnun fyrir snjallstýrikerfi borgarlýsingar
Skilafrestur rennur út þriðjudaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Stöðufundur samstarfsverkefnisins Byggjum grænni framtíð
Stöðufundur Byggjum grænni framtíð fer fram 22. ágúst kl. 14-15.45 í Nasa við Austurvöll.
Rétt að gefa háum stýrivöxtum tíma til að hafa áhrif
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stýrivexti Seðlabankans.
Mikill áhugi á kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni.
Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla
Meistaradeild SI skorar á skólastjórnendur verknámsskóla að veita nemendum forgang í iðnnám sem hafa lokið hluta starfsnáms eða starfað í iðngrein.
Tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023 er til 18. ágúst.
Við erum komin inn í tímabil orkuskorts á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um raforku á Íslandi í Morgunblaðinu.
Samkeppnisstaða skekkist með íþyngjandi reglugerðum
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um íþyngjandi regluverk frá Brussel í ViðskiptaMoggann.
Víðtækt samstarf mikilvægt til að draga úr losun mannvirkjagerðar
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERK og formaður Mannvirkjaráðs SI, segir frá áformum til að draga úr losun í mannvirkjagerð.
Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills
Kristófer Kárason keppir í pípulögnum í EuroSkills sem fer fram í Gdansk í Póllandi í september.
Sumarlokun á skrifstofu SI
Skrifstofa Samtaka iðnaðarins verður lokuð dagana 17. júlí til 7. ágúst.
