Fréttasafn



Fréttasafn (Síða 53)

Fyrirsagnalisti

7. júl. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Kerecis keypt fyrir 180 milljarða íslenskra króna

Kerecis hefur verið keypt af Coloplast fyrir 180 milljarða íslenskra króna.

7. júl. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Samtök rafverktaka : Ungir sérfræðingar taka þátt í norrænni vinnustofu um rafstaðla

Fjórir fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í vinnustofu norrænna rafstaðlastofnana.

6. júl. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera : Borealis Data Center semur við IBM um hýsingu á skýjalausn

BDC rekur gagnaver á þremur stöðum á Íslandi og veitir IBM aðgang að grænni skýjaþjónustu hér á landi.

5. júl. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 16. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.

4. júl. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Stýrihópur um breytingar á byggingarreglugerð

Innviðaráðherra hefur skipað stýrihóp um breytingar á byggingarreglugerð til loka árs 2024.

3. júl. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Miklar kostnaðarhækkanir draga úr hvata til að byggja íbúðir

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, um íbúðamarkaðinn í Innherja.

29. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Átta ný fyrirtæki ganga í SÍK

Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.

28. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt

Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.

27. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun

Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi 29. júní kl. 11.00. 

23. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.

23. jún. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.

22. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Áherslur á leiguhúsnæði ekki rökstuddar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV. 

21. jún. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki Orka og umhverfi : Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu

Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja. 

21. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.

20. jún. 2023 Almennar fréttir Menntun : Ísland keppir í 11 greinum á Euroskills 2023 í Póllandi

Keppendur og sérfræðingar geta sótt um styrki  til að taka þátt í Euroskills 2023.

19. jún. 2023 Almennar fréttir : Íslenskum fyrirtækjum býðst að styðja við uppbyggingu í Úkraínu

Á ráðstefnu í London 21.-22. júní býðst íslenskum fyrirtækjum að taka þátt í Ukraine Business Compact. 

19. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mannvirkjaiðnaður þarf að búa við gott starfsumhverfi

Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um starfsumhverfi mannvirkjaiðnaðar í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.

19. jún. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki : Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda í Osló

Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga sóttu fund samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum í Osló.

16. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.

Síða 53 af 295