Fréttasafn (Síða 189)
Fyrirsagnalisti
Miklar lýðfræðilegar breytingar auka íbúðaskort
Á forsíðu helgarútgáfu Morgunblaðsins kemur fram að miklar breytingar eru að verða á lýðfræðilegri samsetningu þjóðarinnar sem kallar á enn fleiri íbúðir.
Atvinnulífið boðar oddvita sjö framboða á kosningafund
Oddvitar sjö framboða í Reykjavík mæta á kosningafund hagsmunasamtaka atvinnulífsins í Gamla bíói næstkomandi miðvikudag.
Vorhátíð GERT
Vorhátíð GERT fór fram í vikunni.
Fundur um arkitektúr og menntamál
Samtök arkitekta standa fyrir fundi um arkitektúr og menntamál næstkomandi þriðjudag í Húsi atvinnulífsins.
Skortur á íbúðum heftir vöxt
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um vaxandi skort á íbúðum sem heftir vöxt.
750 stelpur kynna sér tækninám og tæknistörf
Um 750 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag.
Vorhátíð GERT á Akureyri
Vorhátíð GERT verður haldin á Akureyri miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.
Krakkar geta núna forritað á íslensku í micro:bit
Nú geta krakkar forritað á micro:bit smátölvuna sína á íslensku en þýðing ritilsins er afrakstur samstarfs Háskóla Íslands og Kóðans 1.0.
Oddvitar sjö framboða í Reykjavík á opnum fundi
SA, SI, SAF og SVÞ standa fyrir opnum umræðufundi með oddvitum sjö framboða í Reykjavík miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.
Heimsókn í geoSilica Iceland
Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.
YR fengu góðar móttökur hjá CRI og Bláa lóninu
Yngri ráðgjafar, YR, fóru í sína fyrstu vísindaferð í CRI og Bláa lónið.
Teiknimyndin um Lóa valin besta evrópska kvikmyndin
Teiknimyndin Lói - þú flýgur aldrei einn hefur verið valin besta evrópska kvikmyndina.
Félag blikksmiðjueigenda fundaði í Vestmannaeyjum
Félag blikksmiðjueigenda hélt aðalfund og árshátíð í Vestmannaeyjum.
Heimsókn í Algalíf
Fulltrúum SI var boðið í heimsókn til Algalíf síðastliðinn föstudag.
Norræn brugghús funduðu í Reykjavík
Fulltrúar samtaka brugghúsa á Norðurlöndum heimsóttu Samtök iðnaðarins í vikunni.
76% félagsmanna SI segja skort á iðnmenntuðu starfsfólki
Í könnun sem gerð var meðal félagsmanna SI kemur fram að 76% segja að það skorti iðnmenntað starfsfólk.
Jón Ólafur Ólafsson er nýr formaður SAMARK
Jón Ólafur Ólafsson hjá Batteríinu er nýr formaður SAMARK.
Stefnt að vistvænni borgum og grænni innviðum
Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði í erindi að framtíðarsýnin væri skýr, við stefnum að því að borgir verði vistvænni, innviðir grænni og byggingar betri.
Alltof ströng skilyrði hlutabréfakaupa tengdra aðila
Í umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að skilyrði eru alltof ströng fyrir hlutabréfakaup tengdra aðila í sprotafyrirtækjum.
Verktakar í Hafnarfirði sjá engin verkefni í kortunum næstu árin
MIH fundaði í dag með öllum framboðum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði.
