Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 189)

Fyrirsagnalisti

7. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Miklar lýðfræðilegar breytingar auka íbúðaskort

Á forsíðu helgarútgáfu Morgunblaðsins kemur fram að miklar breytingar eru að verða á lýðfræðilegri samsetningu þjóðarinnar sem kallar á enn fleiri íbúðir. 

4. maí 2018 Almennar fréttir : Atvinnulífið boðar oddvita sjö framboða á kosningafund

Oddvitar sjö framboða í Reykjavík mæta á kosningafund hagsmunasamtaka atvinnulífsins í Gamla bíói næstkomandi miðvikudag.

4. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vorhátíð GERT

Vorhátíð GERT fór fram í vikunni. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fundur um arkitektúr og menntamál

Samtök arkitekta standa fyrir fundi um arkitektúr og menntamál næstkomandi þriðjudag í Húsi atvinnulífsins. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skortur á íbúðum heftir vöxt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Viðskiptablaðinu um vaxandi skort á íbúðum sem heftir vöxt. 

3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : 750 stelpur kynna sér tækninám og tæknistörf

Um 750 stelpur úr 9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölmörg tæknifyrirtæki í dag.

3. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Vorhátíð GERT á Akureyri

Vorhátíð GERT verður haldin á Akureyri miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.

2. maí 2018 Almennar fréttir Menntun : Krakkar geta núna forritað á íslensku í micro:bit

Nú geta krakkar forritað á micro:bit smátölvuna sína á íslensku en þýðing ritilsins er afrakstur samstarfs Háskóla Íslands og Kóðans 1.0. 

2. maí 2018 Almennar fréttir : Oddvitar sjö framboða í Reykjavík á opnum fundi

SA, SI, SAF og SVÞ standa fyrir opnum umræðufundi með oddvitum sjö framboða í Reykjavík miðvikudaginn 9. maí næstkomandi.

2. maí 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Heimsókn í geoSilica Iceland

Framkvæmdastjóri SI heimsótti geoSilica Iceland fyrir skömmu.

2. maí 2018 Almennar fréttir Mannvirki : YR fengu góðar móttökur hjá CRI og Bláa lóninu

Yngri ráðgjafar, YR, fóru í sína fyrstu vísindaferð í CRI og Bláa lónið.

30. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Teiknimyndin um Lóa valin besta evrópska kvikmyndin

Teiknimyndin Lói - þú flýgur aldrei einn hefur verið valin besta evrópska kvikmyndina. 

30. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Félag blikksmiðjueigenda fundaði í Vestmannaeyjum

Félag blikksmiðjueigenda hélt aðalfund og árshátíð í Vestmannaeyjum.

30. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Algalíf

Fulltrúum SI var boðið í heimsókn til Algalíf síðastliðinn föstudag.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Norræn brugghús funduðu í Reykjavík

Fulltrúar samtaka brugghúsa á Norðurlöndum heimsóttu Samtök iðnaðarins í vikunni. 

27. apr. 2018 Almennar fréttir : 76% félagsmanna SI segja skort á iðnmenntuðu starfsfólki

Í könnun sem gerð var meðal félagsmanna SI kemur fram að 76% segja að það skorti iðnmenntað starfsfólk.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Jón Ólafur Ólafsson er nýr formaður SAMARK

Jón Ólafur Ólafsson hjá Batteríinu er nýr formaður SAMARK.

27. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Stefnt að vistvænni borgum og grænni innviðum

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði í erindi að framtíðarsýnin væri skýr, við stefnum að því að borgir verði vistvænni, innviðir grænni og byggingar betri. 

27. apr. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Alltof ströng skilyrði hlutabréfakaupa tengdra aðila

Í umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að skilyrði eru alltof ströng fyrir hlutabréfakaup tengdra aðila í sprotafyrirtækjum.

26. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Verktakar í Hafnarfirði sjá engin verkefni í kortunum næstu árin

MIH fundaði í dag með öllum framboðum til sveitarstjórnar í Hafnarfirði. 

Síða 189 af 233