Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 217)

Fyrirsagnalisti

10. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Lögfræðileg málefni : SI og SA fagna frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra

Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins skiluðu sameiginlegri umsögn um frumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, 376. mál. 

10. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Brjóstabollur til styrktar krabbameinsrannsóknum

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 11.-14. maí. 

9. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Álfyrirtæki í forystu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Bryndísi Skúladóttur, sviðsstjóra framleiðslusviðs Samtaka iðnaðarins, en hún verður með erindi á ársfundi Samáls næstkomandi fimmtudag. 

9. maí 2017 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Fossraf fær D-vottun SI

Fossraf ehf. hefur fengið D-vottun SI.

9. maí 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Helstu áherslur í raforkumálum koma fram í raforkustefnu SI

Í raforkustefnu SI sem samþykkt hefur verið af stjórn kemur meðal annars fram að skipulag, uppbygging og þróun raforkumarkaðar hér á landi skipti skipti sköpum fyrir iðnfyrirtæki, orkufyrirtæki og efnahagslífið í heild sinni. 

8. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundur Hugverkaráðs SI haldinn í Norræna húsinu

Aðalfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn föstudaginn 19. maí kl. 11.00-13.00 í Norræna húsinu, Sturlugötu 5.

5. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ársfundur Samáls í næstu viku í Kaldalóni í Hörpu

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

5. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Keppni í notkun afgangshita til matvælaræktunar

Kynningarfundur um samkeppni um notkun afgangshita til matvælaræktunar í borgum verður í HR á mánudaginn.

5. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Styrkir til starfsnáms í Svíþjóð

Rannís hefur auglýst styrki til starfsnáms í Svíþjóð þar sem umsóknarfrestur er til 15. maí næstkomandi. 

4. maí 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Þarft að setja fram langtímasýn um minni losun en hugtök óljós

Í umsögn Samtaka iðnaðarins um tillögu til þingsályktunar um stefnumörkun og aðgerðaáætlun um kolefnishlutlaust Ísland, 114. mál, kemur fram að leiðin að minni losun gróðurhúsalofttegunda sé eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans.

3. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Ný námslína fyrir stjórnendur í iðnaði í Opna háskólanum í HR

Samtök iðnaðarins og Opni háskólinn í HR hafa undirritað samstarfssamning um nýja námslínu sem ætluð er stjórnendum sem starfa í iðnaði. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Kennarar geta sótt um Hvatningarverðlaun NKG

Fram til 5. maí geta kennarar sótt um VILJA – Hvatningarverðlaun NKG sem eru í boði Samtaka iðnaðarins. 

3. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ágallar í lögum um skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotum

Davíð Lúðvíksson hjá SI segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag mun færri fyrirtæki en ætla mætti hafi sótt um leyfi RSK fyrir skattafrádrátt vegna fjárfestinga í sprotafyrirtækjum.

28. apr. 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Kuðungurinn fór til Endurvinnslunnar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Björt Ólafsdóttur, afhenti Helga Lárussyni, framkvæmdastjóra Endurvinnslunnar Kuðunginn í dag. 

28. apr. 2017 Almennar fréttir Menntun : Tveir styrkir úr Framfarasjóði SI afhentir í dag

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, og Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, afhentu tvo styrki úr Framfarasjóði Samtaka iðnaðarins í dag. 

28. apr. 2017 Almennar fréttir : Fjallað um málminn sem á ótal líf á ársfundi Samáls

„Málmurinn sem á ótal líf“ er yfirskrift ársfundar Samáls sem haldinn verður 11. maí í Kaldalóni í Hörpu. 

28. apr. 2017 Almennar fréttir Menntun : IÐAN fær verðlaun fyrir framkvæmd á raunfærnimati

IÐAN fræðslusetur hlaut verðlaun fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati.

28. apr. 2017 Almennar fréttir Menntun : Stelpur kynnast fyrirmyndum í tæknigeiranum

Um 400 stelpur úr grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu kynntu sér fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum. 

28. apr. 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla að norrænni fyrirmynd um stöðu innviða hér á landi

Samtök iðnaðarins í samstarfi við Félag ráðgjafarverkfræðinga hyggjast ráðast í gerð ítarlegrar skýrslu að norrænni fyrirmynd sem fjallar um stöðu innviða hér á landi.

28. apr. 2017 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni : Mikilvægt að halda aftur að vexti ríkisútgjalda

Í umsögn Samtaka iðnaðarins kemur fram ánægja með að umgjörð ríkisfjármála sé að færast í nýjan búning en þó eru nokkur veigamikil atriði sem SI gera athugasemdir við.

Síða 217 af 233