Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 181)

Fyrirsagnalisti

22. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um nýtt loftslagsverkefni SI og Festu

Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja verður kynnt á fundi fyrir félagsmenn í næstu viku.

21. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjagerð á háskólastigi í boði hjá Keili

Í fyrsta skipti í sumar bauð Keilir upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norskan skóla. 

20. ágú. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Samningur um aðgang nemenda og kennara í rafiðn að staðli

Staðlaráð Íslands og RAFMENNT hafa gert með sér samning sem auðveldar nemendum og kennurum aðgang að staðlinum ÍST 200 raflagnir bygginga. 

20. ágú. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Samtök vinnuvélaeigenda á Norðurlöndunum funda

Íslenskir fulltrúar voru á fundi samtaka vinnuvélaeigenda á Norðurlöndunum.

17. ágú. 2018 Almennar fréttir : Samtök iðnaðarins auglýsa eftir viðskiptastjórum

Samtök iðnaðarins auglýsa eftir þremur viðskiptastjórum. 

16. ágú. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Eitt af hverjum fjórum nýjum störfum í byggingariðnaði

Launþegum í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð fjölgaði um 900 milli ára og voru í júní síðastliðnum 14.100.

15. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Opnað fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star og er hægt að senda inn skráningu fram til 11. október næstkomandi. 

15. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá fundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.

14. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaunin

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2018. 

13. ágú. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðast þarf nú þegar í umbætur í húsnæðismálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir húsnæðismálin munaðarlaus í grein sinni í Morgunblaðinu og ráðast þurfi í umbætur nú þegar.

13. ágú. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynning á Tækniþróunarsjóði

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundir um Tækniþróunarsjóð næstkomandi miðvikudag. 

20. júl. 2018 Almennar fréttir : Sumarlokun á skrifstofu Samtaka iðnaðarins

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SI lokuð 23. júlí til 6. ágúst.

20. júl. 2018 Almennar fréttir : Dregur úr fjölgun íbúa

Það dregur úr fjölgun íbúa milli ára þegar rýnt er í nýjar mannfjöldatölur Hagstofunnar.

20. júl. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fullveldiskaka LABAK komin í sölu víða um land

Fullveldiskaka LABAK er nú komin í sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.

18. júl. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Húsnæðismálin munaðarlaus málaflokkur

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV. 

18. júl. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Mikilvægt að ljúka mótun nýsköpunarstefnu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um mikilvægi þessa að ljúka mótun nýsköpunarstefnu nú þegar Ísland fellur um 10 sæti á lista GII.

18. júl. 2018 Almennar fréttir : Ísland fellur um 10 sæti á nýsköpunarmælikvarða GII

Ísland fellur um 10 sæti í nýsköpunarmælikvarðanum Global Innovation Index.

17. júl. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umbætur á húsnæðismarkaði þurfa að gerast hratt

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. 

13. júl. 2018 Almennar fréttir : Persónuverndarstefna SI

SI hafa birt á vefsíðu sinni sérstaka persónuverndarstefnu vegna nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sem taka gildi nú um helgina.

12. júl. 2018 Almennar fréttir : Fundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 15. ágúst næstkomandi. 

Síða 181 af 232