Fréttasafn (Síða 181)
Fyrirsagnalisti
Fundur um nýtt loftslagsverkefni SI og Festu
Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja verður kynnt á fundi fyrir félagsmenn í næstu viku.
Tölvuleikjagerð á háskólastigi í boði hjá Keili
Í fyrsta skipti í sumar bauð Keilir upp á námsbraut í tölvuleikjagerð á háskólastigi í samstarfi við norskan skóla.
Samningur um aðgang nemenda og kennara í rafiðn að staðli
Staðlaráð Íslands og RAFMENNT hafa gert með sér samning sem auðveldar nemendum og kennurum aðgang að staðlinum ÍST 200 raflagnir bygginga.
Samtök vinnuvélaeigenda á Norðurlöndunum funda
Íslenskir fulltrúar voru á fundi samtaka vinnuvélaeigenda á Norðurlöndunum.
Samtök iðnaðarins auglýsa eftir viðskiptastjórum
Samtök iðnaðarins auglýsa eftir þremur viðskiptastjórum.
Eitt af hverjum fjórum nýjum störfum í byggingariðnaði
Launþegum í byggingastarfsemi og mannvirkjagerð fjölgaði um 900 milli ára og voru í júní síðastliðnum 14.100.
Opnað fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Fast 50 og Rising Star og er hægt að senda inn skráningu fram til 11. október næstkomandi.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá fundi SI og Rannís um Tækniþróunarsjóð.
Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaunin
Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2018.
Ráðast þarf nú þegar í umbætur í húsnæðismálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir húsnæðismálin munaðarlaus í grein sinni í Morgunblaðinu og ráðast þurfi í umbætur nú þegar.
Kynning á Tækniþróunarsjóði
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundir um Tækniþróunarsjóð næstkomandi miðvikudag.
Sumarlokun á skrifstofu Samtaka iðnaðarins
Vegna sumarleyfa verður skrifstofa SI lokuð 23. júlí til 6. ágúst.
Dregur úr fjölgun íbúa
Það dregur úr fjölgun íbúa milli ára þegar rýnt er í nýjar mannfjöldatölur Hagstofunnar.
Fullveldiskaka LABAK komin í sölu víða um land
Fullveldiskaka LABAK er nú komin í sölu í bakaríum félagsmanna víða um land.
Húsnæðismálin munaðarlaus málaflokkur
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV.
Mikilvægt að ljúka mótun nýsköpunarstefnu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um mikilvægi þessa að ljúka mótun nýsköpunarstefnu nú þegar Ísland fellur um 10 sæti á lista GII.
Ísland fellur um 10 sæti á nýsköpunarmælikvarða GII
Ísland fellur um 10 sæti í nýsköpunarmælikvarðanum Global Innovation Index.
Umbætur á húsnæðismarkaði þurfa að gerast hratt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um húsnæðismarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær.
Persónuverndarstefna SI
SI hafa birt á vefsíðu sinni sérstaka persónuverndarstefnu vegna nýrra laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga sem taka gildi nú um helgina.
Fundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 15. ágúst næstkomandi.
