Fréttasafn (Síða 180)
Fyrirsagnalisti
SAMARK og FRV funda um nýja persónuverndarlöggjöf
SAMARK og FRV bjóða félagsmönnum til fundar um hagnýt atriði í tengslum við nýja persónuverndarlöggjöf.
Skapa þarf meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Markaðnum í dag um mikilvægi þess að auka gjaldeyristekjur umtalsvert og skapa meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun
Leit að áhugasömum gæðastjórum
Leitað er að áhugasömum gæðastjórum, eða starfsfólki sem sinnir gæðamálum, til að taka þátt í nýju verkefni SI og IÐUNNAR.
Vaxtarsproti ársins er Kaptio sem jók veltu um 211%
Kaptio, Kerecis, Gangverk og Orf-Líftækni hljóta viðurkenningar fyrir vöxt í veltu.
Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull prýða nýtt hótel
Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull frá Shanko Rugs prýða nýtt hótel Bláa lónsins.
Vaxtarsprotinn afhentur á þriðjudaginn
Vaxtarsprotinn verður afhentur í Café Flóru, grasagarðinum í Laugardal næstkomandi þriðjudag.
Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funda
Árlegur fundur fastanefndar samtaka málms- og véltæknifyrirtækja á Norðurlöndunum fór fram fyrir skömmu í Lappeenranta í austur Finnlandi.
Nýr formaður SUT
Nýr formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosinn á aðalfundi.
Fjölbreytt dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Norðurljósum í Hörpu.
Óvissa lykilatvinnuvega getur haft neikvæð áhrif á hagkerfið
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að aukin óvissa um stöðu lykilatvinnuvega þjóðarbúsins geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið.
Laun hækkað ævintýralega mikið
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir laun mæld í erlendum gjaldmiðlum hafi hækkað ævintýralega mikið.
Byggingariðnaðurinn hefur nær tvöfaldast
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að vöxtur byggingariðnaðarins hafi skipt miklu máli fyrir verðmætasköpunina á síðustu árum.
Iðnaður skapar 23% landsframleiðslunnar
Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður skapi 23% landsframleiðslunnar eða 582 ma.kr.
Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.
Verkefnisstjórn mótar matvælastefnu fyrir Íslands
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót verkefnisstjórn sem hefur það hlutverk að móta matvælastefnu fyrir Ísland.
Stjórnvöld ættu að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál
Í nýrri umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að stjórnvöld ættu að stefna að því að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál.
Lítið sem ekkert til atvinnurekenda að sækja
Vitnað er til orða Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, í leiðara Fréttablaðsins í dag.
Hugverkaráð SI heldur ársfund sinn í september
Ársfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn 6. september næstkomandi.
Hætta á að framleiðsla og störf fari úr landi
Í Fréttablaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI vegna aðgerða íslenskra framleiðenda.
Fundur um nýtt loftslagsverkefni SI og Festu
Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja verður kynnt á fundi fyrir félagsmenn í næstu viku.
