Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 227)

Fyrirsagnalisti

25. nóv. 2016 Almennar fréttir : Drög að reglugerð um íslenska fánann til umfjöllunar

Fjallað verður um drög að reglugerð um notkun íslenska fánans á fundi SI næstkomandi þriðjudag.

24. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sagafilm og GunHil í eina sæng

Sagafilm og Gunhil hafa sameinað krafta sína og verður Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm. 

24. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.

23. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi

BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.

22. nóv. 2016 Almennar fréttir : Lærðu hvernig Microbit er notað í forritunarkennslu

Tveir sérfræðingar frá Microbit komu hingað til lands til að leiðbeina hvernig hægt er að nota Microbit forritanlegu smátölvurnar í kennslu.

22. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Foss distillery í Mosfellsbæ

Fulltrúar SI heimsóttu Foss distillery í Mosfellsbæ í gær.

21. nóv. 2016 Almennar fréttir : Fjölmenn aðventugleði hjá konum í iðnaði

Aðventugleði kvenna í Samtökum iðnaðarins var haldin á Vox Club síðastliðinn fimmtudag.

18. nóv. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Þrjú íslensk tæknifyrirtæki fá alþjóðlega viðurkenningu

Fyrirtækin App Dynamic, CrankWheel og Florealis fengu viðurkenningar á Fast 50 - Rising Star viðburðinum sem haldinn var í Turninum í Kópavogi um helgina. 

16. nóv. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Of fáar lóðir og flókið regluverk

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, talar um byggingarmarkaðinn í viðtali í nýju tölublaði af Sóknarfæri.

15. nóv. 2016 Almennar fréttir : Heimsóknir til aðildarfyrirtækja SI á Vesturlandi

Formaður og framkvæmdastjóri SI heimsóttu aðildarfyrirtæki á Vesturlandi í gær. 

14. nóv. 2016 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Árleg aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á fimmtudaginn á Vox Club á Hilton Reykjavík Nordica.

14. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : MH vann Boxið eftir harða keppni

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir : Sex fyrirtæki keppa í Rising Star

Úrslit í Rising Star ráðast í næstu viku þegar dómnefnd velur tvö fyrirtæki úr hópi sex fyrirtækja.

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir afhentu Krabbameinsfélaginu styrk

Félag íslenskra gullsmiða afhentu Krabbameinsfélaginu 1,8 milljónir króna sem söfnuðust vegna sölu á viðhafnarútgáfu Bleiku slaufunnar. 

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Keppt til úrslita í Boxinu um helgina

Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.  

11. nóv. 2016 Almennar fréttir : Tímarit HR komið út í áttunda sinn

Tímarit Háskólans í Reykjavík er komið út í áttunda sinn.

11. nóv. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : 107 milljóna evra samningur fyrir nýsköpun íslenskra fyrirtækja

Arion banki og European Investment Fund hafa undirritað 107 milljóna evra samning vegna lána til nýsköpunar.

10. nóv. 2016 Almennar fréttir : Atvinnulífið búi sig undir breytingar á afstöðu Bandaríkjanna til viðskipta milli landa

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag, mikilvægt að búa sig undir að það gæti orðið breyting á afstöðu Bandaríkjanna til fríverslunar og liðleika í hvers konar viðskiptum milli landanna.

9. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni?

Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar grein um gagnaversiðnaðinn á Vísi þar sem kallað er eftir skýrri stefnu nýrra stjórnvalda um hvernig nýta á tækifærin sem standa Íslandi til boða í gagnaversiðnaði.

 

Síða 227 af 233