Fréttasafn (Síða 227)
Fyrirsagnalisti
Drög að reglugerð um íslenska fánann til umfjöllunar
Fjallað verður um drög að reglugerð um notkun íslenska fánans á fundi SI næstkomandi þriðjudag.
Sagafilm og GunHil í eina sæng
Sagafilm og Gunhil hafa sameinað krafta sína og verður Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins sem verða afhent 2. febrúar á næsta ári.
BL fær jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi
BL hefur fengið jákvæð viðbrögð við vinnustaðanámi sem er í boði í tengslum við Sáttmála um eflingu vinnustaðanáms.
Lærðu hvernig Microbit er notað í forritunarkennslu
Tveir sérfræðingar frá Microbit komu hingað til lands til að leiðbeina hvernig hægt er að nota Microbit forritanlegu smátölvurnar í kennslu.
Heimsókn í Foss distillery í Mosfellsbæ
Fjölmenn aðventugleði hjá konum í iðnaði
Aðventugleði kvenna í Samtökum iðnaðarins var haldin á Vox Club síðastliðinn fimmtudag.
Þrjú íslensk tæknifyrirtæki fá alþjóðlega viðurkenningu
Fyrirtækin App Dynamic, CrankWheel og Florealis fengu viðurkenningar á Fast 50 - Rising Star viðburðinum sem haldinn var í Turninum í Kópavogi um helgina.
Of fáar lóðir og flókið regluverk
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, talar um byggingarmarkaðinn í viðtali í nýju tölublaði af Sóknarfæri.
Heimsóknir til aðildarfyrirtækja SI á Vesturlandi
Formaður og framkvæmdastjóri SI heimsóttu aðildarfyrirtæki á Vesturlandi í gær.
Aðventugleði kvenna í iðnaði
Árleg aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á fimmtudaginn á Vox Club á Hilton Reykjavík Nordica.
MH vann Boxið eftir harða keppni
Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna um helgina.
Sex fyrirtæki keppa í Rising Star
Úrslit í Rising Star ráðast í næstu viku þegar dómnefnd velur tvö fyrirtæki úr hópi sex fyrirtækja.
Gullsmiðir afhentu Krabbameinsfélaginu styrk
Félag íslenskra gullsmiða afhentu Krabbameinsfélaginu 1,8 milljónir króna sem söfnuðust vegna sölu á viðhafnarútgáfu Bleiku slaufunnar.
Keppt til úrslita í Boxinu um helgina
Keppt verður til úrslita í Boxinu - Framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í Háskólanum í Reykjavík á morgun.
Tímarit HR komið út í áttunda sinn
Tímarit Háskólans í Reykjavík er komið út í áttunda sinn.
107 milljóna evra samningur fyrir nýsköpun íslenskra fyrirtækja
Arion banki og European Investment Fund hafa undirritað 107 milljóna evra samning vegna lána til nýsköpunar.
Atvinnulífið búi sig undir breytingar á afstöðu Bandaríkjanna til viðskipta milli landa
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag, mikilvægt að búa sig undir að það gæti orðið breyting á afstöðu Bandaríkjanna til fríverslunar og liðleika í hvers konar viðskiptum milli landanna.
Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni?
Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar grein um gagnaversiðnaðinn á Vísi þar sem kallað er eftir skýrri stefnu nýrra stjórnvalda um hvernig nýta á tækifærin sem standa Íslandi til boða í gagnaversiðnaði.
