Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 228)

Fyrirsagnalisti

9. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentsmiðjur til fyrirmyndar

 

Prentsmiðjurnar eru til fyrirmyndar er fyrirsögn á viðtali sem birt er í Fréttablaðinu í dag við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra á framleiðslu- og matvælasviði Samtaka iðnaðarins.

 

8. nóv. 2016 Almennar fréttir : Team Spark að hefja framleiðslu á TS17

Team Spark ætlar að hefja framleiðslu á TS17 kappakstursbílnum í lok nóvember. 

8. nóv. 2016 Almennar fréttir : Íslandsmót iðn- og verkgreina liður í að efla iðnmenntun

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Laugardalshöllinni í mars á næsta ári.

4. nóv. 2016 Almennar fréttir : Skúlaverðlaunin fyrir lampaseríu úr gleri

Skúlaverðlaunin í ár fóru til Sigrúnar Ólöfu Einarsdóttur sem rekur Gler í Bergvík fyrir lampaseríu úr gleri. 

3. nóv. 2016 Almennar fréttir : Ljósmyndarafélag Íslands með sýningu í tilefni 90 ára afmælis

Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir ljósmyndasýningu í Kringlunni í tilefni 90 ára afmælis félagsins. 

2. nóv. 2016 Almennar fréttir : Vilja endurskoðun á ákvörðun kjararáðs

Framkvæmdastjórnir SA og VÍ hvetja Alþingi til að grípa til ráðstafana vegna ákvarðana kjararáðs. 

2. nóv. 2016 Almennar fréttir Menntun : Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám

Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi. 

2. nóv. 2016 Almennar fréttir : Sóknarfæri íslensks iðnaðar

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi um framtíð íslensk iðnaðar í Háskóla Íslands.

1. nóv. 2016 Almennar fréttir : Málmgreinaráð Borgarholtsskóla sett á laggirnar

Málgreinaráð Borgarholtsskóla hefur verið sett á laggirnar. 

1. nóv. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prýði í stefnumótun

Prýði efndi til stefnumótunarfundar þar sem horft var til framtíðar. 

1. nóv. 2016 Almennar fréttir : Þátttaka SI í umræðunni fyrir kosningarnar

Samtök iðnaðarins lögðu inn í umræðuna fyrir kosningarnar nokkur málefni sem skipta atvinnulífið og þar með fólkið í landinu máli.

28. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði. 

27. okt. 2016 Almennar fréttir : Kosið um gott líf á laugardaginn

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tímamótin sem framundan eru þegar kosið verður til Alþingis.

25. okt. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmíðameistarar heimsækja nemendur

Nemendur í gull- og silfursmíði buðu gullsmíðameisturum til sín í Tækniskólann.

25. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lífseig en röng söguskoðun

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera. 

24. okt. 2016 Almennar fréttir : Munu börnin þekkja kynbundinn launamun?

Samtök atvinnulífsins vekja athygli á kynbundnum launamun í auglýsingum í dag. 

20. okt. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjöreggið fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar HÍ

Fjöregg MNÍ 2016 fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands en viðurkenningin er veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.

18. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : 150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.

17. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag

Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.

17. okt. 2016 Almennar fréttir : Tengja fólk og fyrirtæki

Vilja tengja fólk og fyrirtæki betur er fyrirsögn fréttar sem Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, skrifar um Kjósum gott líf, auglýsingaherferð SI.  

Síða 228 af 233