Fréttasafn (Síða 228)
Fyrirsagnalisti
Prentsmiðjur til fyrirmyndar
Prentsmiðjurnar eru til fyrirmyndar er fyrirsögn á viðtali sem birt er í Fréttablaðinu í dag við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra á framleiðslu- og matvælasviði Samtaka iðnaðarins.
Team Spark að hefja framleiðslu á TS17
Team Spark ætlar að hefja framleiðslu á TS17 kappakstursbílnum í lok nóvember.
Íslandsmót iðn- og verkgreina liður í að efla iðnmenntun
Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið í Laugardalshöllinni í mars á næsta ári.
Skúlaverðlaunin fyrir lampaseríu úr gleri
Skúlaverðlaunin í ár fóru til Sigrúnar Ólöfu Einarsdóttur sem rekur Gler í Bergvík fyrir lampaseríu úr gleri.
Ljósmyndarafélag Íslands með sýningu í tilefni 90 ára afmælis
Ljósmyndarafélag Íslands stendur fyrir ljósmyndasýningu í Kringlunni í tilefni 90 ára afmælis félagsins.
Vilja endurskoðun á ákvörðun kjararáðs
Framkvæmdastjórnir SA og VÍ hvetja Alþingi til að grípa til ráðstafana vegna ákvarðana kjararáðs.
Styrkir Rannís fyrir vinnustaðanám
Hægt er að sækja um styrki úr Vinnustaðanámssjóði til 15. nóvember næstkomandi.
Sóknarfæri íslensks iðnaðar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi um framtíð íslensk iðnaðar í Háskóla Íslands.
Málmgreinaráð Borgarholtsskóla sett á laggirnar
Málgreinaráð Borgarholtsskóla hefur verið sett á laggirnar.
Prýði í stefnumótun
Prýði efndi til stefnumótunarfundar þar sem horft var til framtíðar.
Þátttaka SI í umræðunni fyrir kosningarnar
Samtök iðnaðarins lögðu inn í umræðuna fyrir kosningarnar nokkur málefni sem skipta atvinnulífið og þar með fólkið í landinu máli.
Fæðingar, hagvöxtur og íbúðabyggingar
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar á mbl.is um samspil fæðingartíðni og aðstæðna á fasteignamarkaði.
Kosið um gott líf á laugardaginn
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tímamótin sem framundan eru þegar kosið verður til Alþingis.
Gullsmíðameistarar heimsækja nemendur
Nemendur í gull- og silfursmíði buðu gullsmíðameisturum til sín í Tækniskólann.
Lífseig en röng söguskoðun
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar um þá lífseigu en röngu söguskoðun að almenningur á Íslandi sé í reynd að niðurgreiða raforku til álvera og annarra stóriðjuvera.
Munu börnin þekkja kynbundinn launamun?
Samtök atvinnulífsins vekja athygli á kynbundnum launamun í auglýsingum í dag.
Fjöreggið fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar HÍ
Fjöregg MNÍ 2016 fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands en viðurkenningin er veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.
150 milljóna króna þróunarsjóður um fagháskólanám
Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um stofnun 150 milljóna króna þróunarsjóðs sem ætlað er að undirbúa fagháskólanám.
Fyrstu Microbit tölvurnar afhentar í dag
Um er að ræða stærstu einstöku aðgerðina sem ráðist hefur verið í til að efla forritunarkennslu.
Tengja fólk og fyrirtæki
Vilja tengja fólk og fyrirtæki betur er fyrirsögn fréttar sem Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, skrifar um Kjósum gott líf, auglýsingaherferð SI.
