Fréttasafn (Síða 229)
Fyrirsagnalisti
Menntun er forsenda bættra lífskjara
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.
Launþegum í byggingarstarfsemi hefur fjölgað um 16%
Nýjar upplýsingar Hagstofunnar sýna mesta fjölgun launþega í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.
Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans.
Ráðstefna um góða stjórnarhætti í minni og meðalstórum fyrirtækjum
Ráðstefnan Góðir stjórnarhættir í minni og meðalstórum fyrirtækjum verður í Hörpu 27. október næstkomandi.
Stjórnendur segja aðstæður góðar í atvinnulífinu
Í nýrri könnun SA meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækjanna kemur fram að 83% telja aðstæður í atvinnulífinu góðar.
Geysir fékk viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun
Geysir fékk viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun.
Mikill áhugi á Microbit forritunartölvunni
Þriðjungur af skólum landsins hafa sótt um að fá Microbit forritunartölvuna.
As We Grow og Geysir fá hönnunarverðlaun
As We Grow og Geysir fengu viðurkenningar fyrir hönnun.
Hönnunaverðlaunin afhent
Hönnunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent í dag í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Líflegar umræður um málefni SI
Frambjóðendur sjö stjórnmálaflokka mættu í umræðu um málefnin sem SI leggur fram í aðdraganda kosninganna.
Kjósum gott líf – fundur í Hörpu
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.
Hryggjarstykki verðmætasköpunar
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar pistil á mbl.is um hryggjarstykki verðmætasköpunar.
Húsnæði er grunnþörf allra
Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI.
Sterk króna þýðir töpuð tækifæri
Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu í dag um gengismál og áhrif styrkingar krónunnar.
Rúmlega 20 aðildarfyrirtæki SI á sjávarútvegssýningunni
Fjölmörg aðildarfyrirtæki SI taka þátt í sýningunni Sjávarútvegur 2016 í Laugardalshöllinni.
Ísland upp um tvö sæti í samkeppnishæfni
Í nýrri skýrslu World Economic Forum kemur fram að Ísland hefur færst upp um tvö sæti í samkeppnishæfni.
Mikill veikleiki í rammaáætlun að mati Samtaka iðnaðarins
Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif virkjana vantar í rammaáætlun sem byggir einungis á niðurstöðum tveggja faghópa af fjórum.
Bylting í atvinnulífstölfræði
Hagstofan hefur breytt framsetningu á tölfræði sem gerir kleift að fá betri mynd af einstökum atvinnugreinum.
