Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 229)

Fyrirsagnalisti

17. okt. 2016 Almennar fréttir Menntun : Menntun er forsenda bættra lífskjara

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, forstöðumaður mennta- og mannauðsmála SI, skrifar um menntamál í Fréttablaðinu.

12. okt. 2016 Almennar fréttir : Launþegum í byggingarstarfsemi hefur fjölgað um 16%

Nýjar upplýsingar Hagstofunnar sýna mesta fjölgun launþega í byggingariðnaði og ferðaþjónustu.

12. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stöðugleiki er nauðsynlegur sjálfbærum vexti

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, skrifar í Fréttablaðinu um mikilvægi stöðugleikans. 

10. okt. 2016 Almennar fréttir : Ráðstefna um góða stjórnarhætti í minni og meðalstórum fyrirtækjum

Ráðstefnan Góðir stjórnarhættir í minni og meðalstórum fyrirtækjum verður í Hörpu 27. október næstkomandi.

10. okt. 2016 Almennar fréttir : Stjórnendur segja aðstæður góðar í atvinnulífinu

Í nýrri könnun SA meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækjanna kemur fram að 83% telja aðstæður í atvinnulífinu góðar.

10. okt. 2016 Almennar fréttir : Geysir fékk viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Geysir fékk viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun. 

10. okt. 2016 Almennar fréttir : Mikill áhugi á Microbit forritunartölvunni

Þriðjungur af skólum landsins hafa sótt um að fá Microbit forritunartölvuna. 

7. okt. 2016 Almennar fréttir : As We Grow og Geysir fá hönnunarverðlaun

As We Grow og Geysir fengu viðurkenningar fyrir hönnun.

6. okt. 2016 Almennar fréttir : Hönnunaverðlaunin afhent

Hönnunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent í dag í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

4. okt. 2016 Almennar fréttir : Líflegar umræður um málefni SI

Frambjóðendur sjö stjórnmálaflokka mættu í umræðu um málefnin sem SI leggur fram í aðdraganda kosninganna. 

3. okt. 2016 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kjósum gott líf – fundur í Hörpu

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.

3. okt. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hryggjarstykki verðmætasköpunar

Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI, skrifar pistil á mbl.is um hryggjarstykki verðmætasköpunar.

30. sep. 2016 Almennar fréttir : Húsnæði er grunnþörf allra

Í Fréttablaðinu í dag birtist grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI. 

29. sep. 2016 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sterk króna þýðir töpuð tækifæri

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Viðskiptablaðinu í dag um gengismál og áhrif styrkingar krónunnar. 

28. sep. 2016 Almennar fréttir : Rúmlega 20 aðildarfyrirtæki SI á sjávarútvegssýningunni

Fjölmörg aðildarfyrirtæki SI taka þátt í sýningunni Sjávarútvegur 2016 í Laugardalshöllinni.

28. sep. 2016 Almennar fréttir : Ísland upp um tvö sæti í samkeppnishæfni

Í nýrri skýrslu World Economic Forum kemur fram að Ísland hefur færst upp um tvö sæti í samkeppnishæfni.

27. sep. 2016 Almennar fréttir : Mikill veikleiki í rammaáætlun að mati Samtaka iðnaðarins

Samfélagsleg og efnahagsleg áhrif virkjana vantar í rammaáætlun sem byggir einungis á niðurstöðum tveggja faghópa af fjórum. 

26. sep. 2016 Almennar fréttir : Bylting í atvinnulífstölfræði

Hagstofan hefur breytt framsetningu á tölfræði sem gerir kleift að fá betri mynd af einstökum atvinnugreinum. 

Síða 229 af 233