Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 230)

Fyrirsagnalisti

26. sep. 2016 Almennar fréttir : Kjósum gott líf

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar grein í Fréttablaðinu í dag með yfirskriftinni Kjósum gott líf. 

7. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný verksmiðja ÍSAGA verður í Vogum á Vatnsleysuströnd

Skóflustunga verður tekin að nýrri verksmiðju ÍSAGA á föstudaginn en áætlaður kostnaður við verksmiðjuna er 2,5 milljarðar króna.

7. sep. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Málþing um stöðu húsnæðismála

Íslenski byggingavettvangurinn (ÍBVV) og velferðarráðuneytið boða til málþings þar sem farið verður yfir stöðu mála og næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“.

6. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Saman gegn sóun

Fenúr og Umhverfisstofnun standa fyrir ráðstefnu og sýningu með yfirskriftinni Saman gegn sóun. 

6. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kallað eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016

Hægt er að senda tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands til miðnættis á föstudag. 

5. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI tók þátt í umræðum á Fundi fólksins

Samtök iðnaðarins tóku þátt í Fundi fólksins í Norræna húsinu um helgina á þremur vígstöðvum.

2. sep. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Skráningar í Fast 50 & Rising Star eru hafnar

Fast 50 & Rising Star er alþjóðlegur fjárfesta- og kynningarviðburður fyrir frumkvöðla, sprota og tæknifyrirtæki í örum vexti sem Deloitte stendur fyrir. Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar Fast 50 & Rising Star ásamt FKA, Íslandsbanka og NMÍ.

1. sep. 2016 Almennar fréttir Mannvirki : Fagfólk getur skipt sköpum

Grein eftir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóra SI, birtist í Fréttablaðinu þar sem vakin er athygli á mikilvægi þess að fá fagfólk til starfa.

29. ágú. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tilnefningar fyrir Fjöregg MNÍ

Leitað er eftir tilnefningum fyrr Fjöregg MNÍ sem er viðurkenning fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði. 

24. ágú. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : X-Hugvit komið í loftið

Nýtt verkefni Hugverkaráðs SI var sett í loftið í dag á fjölmennum fundi í Iðnó. 

24. ágú. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýjar tæknilausnir fyrir eldri borgara og fatlaða

Samtök iðnaðarins og Reykjavíkurborg stóðu fyrir stefnumóti frumkvöðla, fyrirtækja og aðila á velferðarsviði. 

23. ágú. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður kynnti breytingar á styrkjaflokkum og umsóknarferli. 

16. ágú. 2016 Almennar fréttir Nýsköpun : Ísland aftur í 13. sæti í nýsköpun

Nýsköpunarmælikvarðinn Global Innovation Index 2016 hefur verið birtur og kemur í ljós að Ísland er í 13. sæti yfir þau ríki sem standa fremst í nýsköpun. 

11. ágú. 2016 Almennar fréttir : Gagnatengingar hamla vexti

Í ViðskiptaMogganum er greint frá því að gagnatengingar Íslands við umheiminn er aðeins brot af því sem er í nágrannalöndunum.

4. ágú. 2016 Almennar fréttir : Fimm milljörðum meira í tryggingagjald

Tryggingagjald sem atvinnurekendur greiddu í ríkissjóð nam alls 42,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2016.

28. júl. 2016 Almennar fréttir : Helga Ingvarsdóttir kvödd

Í gær kvöddum við hjá Samtökum iðnaðarins samstarfskonu okkar og félaga Helgu Ingvarsdóttur. Hugur okkar er hjá syni hennar og öðrum ástvinum.

15. júl. 2016 Almennar fréttir : Sumarlokun

Skrifstofur Samtaka iðnaðarins verða lokaðar 18. júlí - 2. ágúst. Svarað verður í síma og brugðist við áríðandi erindum. Við óskum ykkur gleðilegs sumars! 

1. júl. 2016 Almennar fréttir : Ný tækifæri með nýjum lögum

Breytt umhverfi nýsköpunarfyrirtækja á Íslandi var til umfjöllunar á fjölmennum fundi sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins 1. júlí.

30. jún. 2016 Almennar fréttir : Innan vallar og utan

Liðin vika hefur ekki verið Bretum góð. Fyrst tók breska þjóðin þá afdrifaríku ákvörðun að ganga úr Evrópusambandinu og í kjölfarið féll England úr EM í knattspyrnu eftir erfiða viðureign  gegn Íslendingum. Nokkurskonar BREXIT innan og utan vallar.

11. jún. 2016 Almennar fréttir : Orkuríkur og samkeppnishæfur iðnaður

Frjáls samkeppni er öflugasta tækið til að draga fram það besta og hagkvæmasta út úr allri atvinnustarfsemi.

Síða 230 af 233