Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 60)

Fyrirsagnalisti

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal í Hörpu

Fyrsta Framleiðsluþing SI fór fram fyrir fullum sal þegar hátt í 200 manns mættu til að hlýða á fjölmörg erindi og pallborðsumræður um það sem snertir íslenskan framleiðsluiðnað.

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hægt að nota þúsund sprittkerti til að búa til reiðhjól

Samtök iðnaðarins taka þátt í átaki við að safna saman áli í sprittkertum til endurvinnslu. 

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Jákvætt viðhorf til íslenskrar framleiðslu

Bryndís Skúladóttir, sviðsstjóri framleiðslusviðs SI, sagði frá viðhorfi landsmanna til íslenskra framleiðslufyrirtækja og íslenskra framleiðsluvara á Framleiðsluþingi SI.

7. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölga þarf sendiherrum Íslands sem stuðla að góðu orðspori

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um mikilvægi þess að fjölga sendiherrum Íslands í viðtali í Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu. 

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðum og kaupum íslensk gæði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, talaði um verðmæti íslenskrar framleiðslu í erindi sínu á Framleiðsluþingi SI sem haldið var í Hörpu í morgun.

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluiðnaðurinn þarf gott starfsumhverfi til að dafna

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, setti fyrsta Framleiðsluþing SI sem haldið var í Hörpu í morgun. 

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjölmörg ónýtt tækifæri í gagnaversiðnaði hér á landi

Jóhann Þór Jónsson, forstöðumaður rekstrar hjá Advania Ísland og formaður DCI skrifar um gagnaversiðnaðinn í Markaðinn sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

6. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hið opinbera sýni gott fordæmi og kaupi innlenda framleiðslu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um íslenskan framleiðsluiðnað í viðtali í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI fagnar áherslum í nýjum stjórnarsáttmála

Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins lýsir yfir mikilli ánægju með áform nýrrar ríkisstjórnar VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eins og þau birtast í nýjum stjórnarsáttmála.

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr viðskiptastjóri hjá SI

Guðrún Birna Jörgensen hefur verið ráðin viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins og hóf hún störf nú um mánaðarmótin. 

4. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Óformleg stefna í Danmörku að hampa því sem er danskt

Í Morgunblaðinu í dag ræðir Ásgeir Ingvarsson, blaðamaður, við Jens Holst-Nielsen, sem er meðal fyrirlesara á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Hörpu á miðvikudaginn.

1. des. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málmur heimsækir Norðurland

Stjórn Málms hélt stjórnarfund á Akureyri og af því tilefni heimsótti stjórnin og starfsmenn SI fyrirtæki á Norðurlandi.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI heimsækja Nóa Siríus

Starfsmenn Samtaka iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Nóa Síríus í Hesthálsi í dag.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsmet í skattlagningu á áfengi

Félag Viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Samtök iðnaðarins boðuðu til fundar um íslenska bjórframleiðslu fyrir skömmu.

29. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um 100 manns frá Íslandi á Slush ráðstefnunni í Helsinki

Um 100 manns frá Íslandi taka þátt í Slush tækni- og sprotaráðstefnunni sem haldin er í Helsinki þessa dagana.

24. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Þarf að hugsa marga hluti upp á nýtt

Sigríður Mogensen, nýráðin sviðsstjóri hugverkasviðs SI, var í viðtali í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

23. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslensk framleiðsla til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI

Tækifæri og áskoranir þeirra sem framleiða íslenskt verður til umræðu á fyrsta Framleiðsluþingi SI í Hörpu 6. desember.

22. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framkvæmdastjóri SI heimsótti Solid Clouds

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, heimsótti tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds þar sem starfa 16 manns.

21. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn SÍK

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK).

17. nóv. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um íslenska bjórframleiðslu

Íslensk bjórframleiðsla verður til umfjöllunar á fundi FVH og SI næstkomandi miðvikudag.

Síða 60 af 75