Fréttasafn (Síða 71)
Fyrirsagnalisti
Nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu
Ísland á fulltrúa í keppni um nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu sem fram fer í Frakklandi.
Flestir hlynntir því að forritun verði skyldufag
Á fundi X Hugvit í Hörpu var fjallað um hvað þarf til að menntakerfið geti gefið íslenskum börnum forskot.
100 stjórnendur skrifa undir áskorun að tölvunarfræði verði skyldufag
100 stjórnendur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu með áskorun til stjórnvalda að tölvunarfræði verði skyldufag á grunnskólastigi.
Matvælarannsóknir í breyttum heimi
Rannsóknir og nýsköpun í matvælaiðnaði, líftækni og erfðaauðlindir verða til umfjöllunar á Matvæladegi MNÍ.
Menntun íslenskra barna til umræðu á fundi hjá X Hugvit
Fundur um menntamál á vegum X Hugvit fer fram í Kaldalóni í Hörpu á mánudaginn.
Íslandsmótið í málmsuðu framundan
Íslandsmótið í málmsuðu verður 7. og 15. október og Málmsuðudagurinn verður 14. október.
Gullsmiðirnir Lovísa og Unnur Eir hanna bleiku slaufuna
Bleika slaufan í ár er hönnuð af gullsmiðunum Lovísu Halldórsdóttur og Unni Eir Björnsdóttur.
Lífhagkerfið og NordBio til umræðu á alþjóðlegri ráðstefnu
Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna verður haldin í Hörpu dagana 5.-6. október.
Samtök iðnaðarins taka þátt í matarhátíð á Akureyri
Matarhátíðin Local Food verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi.
Leikjaiðnaðurinn á Íslandi með meiri veltu en í Noregi
Í finnskri samantekt kemur fram að leikjaiðnaðurinn á Íslandi veltir meiru en leikjaiðnaðurinn í Noregi.
Er almenningur að greiða niður raforku fyrir áliðnaðinn?
Í Viðskiptablaðinu í dag skrifar Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, um raforku fyrir áliðnaðinn.
Gullsmiðir fræðast um skráningu á vörumerkjum og hönnun
Gullsmiðir fengu upplýsingar um skráningu einkaleyfa á fundi í Húsi atvinnulífsins.
Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý
Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý í Hvalasafninu á föstudagskvöldinu 30. september þegar Slush Play ráðstefnunni lýkur.
Umhverfis- og auðlindafræði er fengur fyrir atvinnulífið
Í tilefni 10 ára afmælis umhverfis- og auðlindafræða í HÍ var efnt til málþings þar sem þátttakendur í pallborði horfðu til framtíðar.
Af hverju hugvit?
Fjórðu stoðina í gjaldeyrisöflun er hægt að kalla hugvitsgeirann frekar en alþjóðageirann, hugverkagreinar eða „eitthvað annað“.
Saman gegn sóun var vel sótt
Góð aðsókn var á sýninguna Saman gegn sóun og ráðstefnu með sömu yfirskrift.
Íslenskar húðvörur ORF líftækni seldar í Harrods
Harrods í London hefur hafið sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT.
Málmiðnaðardeild VMA fær stuðning frá atvinnulífinu
Atvinnulífið brást vel við þegar leitað var eftir stuðningi við málmiðnaðardeild VMA.
Íslensk framleiðsla seld í Anthropologie
Bókasnagi sem er íslensk framleiðsla AGUSTAV er nú seldur hjá verslunarkeðjunni Anthropologie.
Ný verksmiðja ÍSAGA verður í Vogum á Vatnsleysuströnd
Skóflustunga verður tekin að nýrri verksmiðju ÍSAGA á föstudaginn en áætlaður kostnaður við verksmiðjuna er 2,5 milljarðar króna.
