Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 71)

Fyrirsagnalisti

13. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : Nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu

Ísland á fulltrúa í keppni um nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu sem fram fer í Frakklandi.

11. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : Flestir hlynntir því að forritun verði skyldufag

Á fundi X Hugvit í Hörpu var fjallað um hvað þarf til að menntakerfið geti gefið íslenskum börnum forskot.

11. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : 100 stjórnendur skrifa undir áskorun að tölvunarfræði verði skyldufag

100 stjórnendur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu með áskorun til stjórnvalda að tölvunarfræði verði skyldufag á grunnskólastigi.

10. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : Matvælarannsóknir í breyttum heimi

Rannsóknir og nýsköpun í matvælaiðnaði, líftækni og erfðaauðlindir verða til umfjöllunar á Matvæladegi MNÍ.

5. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : Menntun íslenskra barna til umræðu á fundi hjá X Hugvit

Fundur um menntamál á vegum X Hugvit fer fram í Kaldalóni í Hörpu á mánudaginn.

4. okt. 2016 Iðnaður og hugverk : Íslandsmótið í málmsuðu framundan

Íslandsmótið í málmsuðu verður 7. og 15. október og Málmsuðudagurinn verður 14. október.

29. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Gullsmiðirnir Lovísa og Unnur Eir hanna bleiku slaufuna

Bleika slaufan í ár er hönnuð af gullsmiðunum Lovísu Halldórsdóttur og Unni Eir Björnsdóttur.

29. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Lífhagkerfið og NordBio til umræðu á alþjóðlegri ráðstefnu

Alþjóðleg ráðstefna um lífhagkerfið og niðurstöður NordBio verkefna verður haldin í Hörpu dagana 5.-6. október.

27. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Samtök iðnaðarins taka þátt í matarhátíð á Akureyri

Matarhátíðin Local Food verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi. 

22. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Leikjaiðnaðurinn á Íslandi með meiri veltu en í Noregi

Í finnskri samantekt kemur fram að leikjaiðnaðurinn á Íslandi veltir meiru en leikjaiðnaðurinn í Noregi.

22. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Er almenningur að greiða niður raforku fyrir áliðnaðinn?

Í Viðskiptablaðinu í dag skrifar Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, um raforku fyrir áliðnaðinn.

22. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir fræðast um skráningu á vörumerkjum og hönnun

Gullsmiðir fengu upplýsingar um skráningu einkaleyfa á fundi í Húsi atvinnulífsins. 

20. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý

Slush Play og X-Hugvit bjóða í partý í Hvalasafninu á föstudagskvöldinu 30. september þegar Slush Play ráðstefnunni lýkur. 

19. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Umhverfis- og auðlindafræði er fengur fyrir atvinnulífið

Í tilefni 10 ára afmælis umhverfis- og auðlindafræða í HÍ var efnt til málþings þar sem þátttakendur í pallborði horfðu til framtíðar. 

15. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Af hverju hugvit?

Fjórðu stoðina í gjaldeyrisöflun er hægt að kalla hugvitsgeirann frekar en alþjóðageirann, hugverkagreinar eða „eitthvað annað“.

15. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Saman gegn sóun var vel sótt

Góð aðsókn var á sýninguna Saman gegn sóun og ráðstefnu með sömu yfirskrift. 

14. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Íslenskar húðvörur ORF líftækni seldar í Harrods

Harrods í London hefur hafið sölu á íslensku húðvörunum BIOEFFECT.

13. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Málmiðnaðardeild VMA fær stuðning frá atvinnulífinu

Atvinnulífið brást vel við þegar leitað var eftir stuðningi við málmiðnaðardeild VMA.

9. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Íslensk framleiðsla seld í Anthropologie

Bókasnagi sem er íslensk framleiðsla AGUSTAV er nú seldur hjá verslunarkeðjunni Anthropologie.

7. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný verksmiðja ÍSAGA verður í Vogum á Vatnsleysuströnd

Skóflustunga verður tekin að nýrri verksmiðju ÍSAGA á föstudaginn en áætlaður kostnaður við verksmiðjuna er 2,5 milljarðar króna.

Síða 71 af 77