Fréttasafn (Síða 71)
Fyrirsagnalisti
Gullsmiðir afhentu Krabbameinsfélaginu styrk
Félag íslenskra gullsmiða afhentu Krabbameinsfélaginu 1,8 milljónir króna sem söfnuðust vegna sölu á viðhafnarútgáfu Bleiku slaufunnar.
Situr Ísland eftir í fjórðu iðnbyltingunni?
Jóhann Þór Jónsson, formaður Samtaka gagnavera, skrifar grein um gagnaversiðnaðinn á Vísi þar sem kallað er eftir skýrri stefnu nýrra stjórnvalda um hvernig nýta á tækifærin sem standa Íslandi til boða í gagnaversiðnaði.
Prentsmiðjur til fyrirmyndar
Prentsmiðjurnar eru til fyrirmyndar er fyrirsögn á viðtali sem birt er í Fréttablaðinu í dag við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra á framleiðslu- og matvælasviði Samtaka iðnaðarins.
Málmiðnaður kynntur í Fréttablaðinu
Kynningarblað um málmiðnað fylgir Fréttablaðinu í dag.
Prýði í stefnumótun
Prýði efndi til stefnumótunarfundar þar sem horft var til framtíðar.
X Hugvit birtir svör stjórnmálaflokka
X Hugvit hefur gefið út rafrænt tímarit þar sem birt eru svör stjórnmálaflokka.
Tæknin í einum munnbita
X Hugvit stendur fyrir opnum fundi í Marel á morgun með yfirskriftinni Tæknin í einum munnbita.
Gullsmíðameistarar heimsækja nemendur
Nemendur í gull- og silfursmíði buðu gullsmíðameisturum til sín í Tækniskólann.
Agustav sýnir í Dubai
Agustav verður á hönnunarsýningu í Dubai í næstu viku.
Matvælafyrirtæki vinna að því að draga úr sóun
Á Matvæladegi Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands flutti Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, erindi um matvæli og umhverfismál.
Fjölbreyttur iðnaður í sátt við umhverfið
Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, skrifar á Vísi um mikilvægi þess að umhverfismál fái veglegan sess í stjórnarsáttmála.
Stefnir í metár í íslenskum kvikmyndaiðnaði með tvöföldun á veltu
Áætluð velta í framleiðslu á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni hér á landi er tvöföld á við veltu síðasta árs ef mið er tekið af veltu fyrstu sex mánaða ársins.
Fjöreggið fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar HÍ
Fjöregg MNÍ 2016 fór til Matís og Matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands en viðurkenningin er veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði.
Nýjar afurðir verða til úr íslenskum gulrófum
Búi Bjarmar Aðalsteinsson, hönnuður, stýrði verkefni þar sem íslenskar gulrófur eru notaðar í nýjar afurðir sem stefnt er að setja á neytendamarkað á næsta ári.
Tækninýjungar draga úr matarsóun
Bryndís Skúladóttir, forstöðumaður framleiðslu- og matvælasviðs SI, skrifar grein um tækninýjungar í matarsóun í blaðinu Matur er mannsins megin sem gefið var út í tilefni Matvæladags MNÍ sem haldinn er í dag.
Alþjóðlegi prentdagurinn í dag
Alþjóðlegi prentdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag 19. október.
Efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins
Á síðasta degi Alþingis voru samþykkt lög sem efla samkeppnishæfni íslenska gagnaversiðnaðarins.
SI telja gjaldtöku vegna gáma í Hafnarfirði ólöglega
Samtök iðnaðarins hafa sent Hafnarfjarðarbæ bréf þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka vegna gáma sé ólögleg.
Nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu
Ísland á fulltrúa í keppni um nýsköpun í vistvænni matvælaframleiðslu sem fram fer í Frakklandi.
