Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 72)

Fyrirsagnalisti

6. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Saman gegn sóun

Fenúr og Umhverfisstofnun standa fyrir ráðstefnu og sýningu með yfirskriftinni Saman gegn sóun. 

6. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kallað eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016

Hægt er að senda tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands til miðnættis á föstudag. 

5. sep. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI tók þátt í umræðum á Fundi fólksins

Samtök iðnaðarins tóku þátt í Fundi fólksins í Norræna húsinu um helgina á þremur vígstöðvum.

5. sep. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Slush Play í Reykjavík og Helsinki

Slush Play verður í Reykjavík í lok september og í Helsinki í lok nóvember.

5. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Héraðsprent hlýtur Svansvottun

Héraðsprent á Egilsstöðum sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI er komið með norræna umhverfismerkið Svaninn.

2. sep. 2016 Iðnaður og hugverk : Margfalt minni notkun plöntuverndarvara á Íslandi

Á Íslandi er margfalt minni notkun plöntuverndarvara en í nágrannalöndum okkar og ekki hafa fundist tilfelli um varnarefni yfir mörkum í matvælum og fóðri hér á landi undanfarin ár. 

30. ágú. 2016 Iðnaður og hugverk : Hugmyndasamkeppni um vistvænni skip

Íslenski sjávarklasinn, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og ÍslenskNýorka efna til samkeppni um umhverfisvænar grænar lausnir sem minnka mengun, auka hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa og bæta almenna umgengni okkar við hafið og lífríki þess.

29. ágú. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tilnefningar fyrir Fjöregg MNÍ

Leitað er eftir tilnefningum fyrr Fjöregg MNÍ sem er viðurkenning fyrir lofsvert framtak á matvæla- og/eða næringarsviði. 

24. ágú. 2016 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : X-Hugvit komið í loftið

Nýtt verkefni Hugverkaráðs SI var sett í loftið í dag á fjölmennum fundi í Iðnó. 

28. jún. 2016 Iðnaður og hugverk : Bakarar söfnuðu einni milljón með sölu á brjóstabollunni

Landssamband bakarameistara, LABAK, efnir árlega til sölu á brjóstabollum á mæðradaginn til stuðnings styrktarfélaginu Göngum saman og söfnuðu félagsmenn LABAK að þessu sinni einni milljón króna.

21. jún. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Endurvinnslan fær umhverfisvottun

Endurvinnlan hf. er komin með umhverfisvottunarstaðalinn ISO 14001. Áherslur fyrirtækisins í gegnum árin hafa verið náttúru- og umhverfisvernd.

20. jún. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Bætt umgjörð nýsköpunar

Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá SI, hrós­ar stjórn­völd­um og Alþingi fyr­ir að hafa náð að koma breyt­ing­um fyrir nýsköpunarfyrirtæki í gegn fyr­ir þing­hlé og að þær séu nauðsynleg­ar til að halda í við þróun og harða sam­keppni frá nærliggjandi lönd­um.

6. jún. 2016 Iðnaður og hugverk : Einn af bakhjörlum íslensks sjávarútvegs

Fjöldi fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins þjónustar íslenskan sjávarútveg um land allt. Fyrirtækin eru ólík að stærð og gerð og framleiða fjölbreyttar vörur og þjónusta með ýmsu móti. Á undanförnum árum hafa fjölmargar skemmtilegar nýjungar litið dagsins ljós. 

2. jún. 2016 Iðnaður og hugverk : Nýr formaður Málms

Guðlaugur Þór Pálsson, framkvæmdastjóri Frostmarks, var kosinn nýr formaður Málms, samtaka fyrirtækja í málmiðnaði á aðalfundi félagsins.

1. jún. 2016 Iðnaður og hugverk : SÍK fagnar samþykktu frumvarpi

Kvikmyndaframleiðendur fagna nýsamþykktu frumvarpi um hækkun á endurgreiðslum í 25% sem taka munu gildi 31. desember næstkomandi. 

1. jún. 2016 Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Eimverk

Sprotafyrirtækið Eimverk ehf. hefur verið valið Vaxtarsprotinn 2016 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári.

30. maí 2016 Iðnaður og hugverk : Kvikmyndaframleiðsla er hörku menningariðnaður

Kvikmyndaframleiðsla er hörku menningariðnaður! var yfirskrift málþings Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) og Samtaka iðnaðarins sem haldið var í Gamla bíói 26. maí.

30. maí 2016 Iðnaður og hugverk : Kristinn Þórðarson, Truenorth nýr formaður SÍK

Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, var haldinn fimmtudaginn 26. maí s.l.

24. maí 2016 Iðnaður og hugverk : Málþing um fjárfestingar í öflugum kvikmyndaiðnaði

Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Samtök iðnaðarins standa fyrir málþingi í Gamla bíói fimmtudaginn 26. maí kl. 16.00-17.30.

23. maí 2016 Iðnaður og hugverk : Mikilvægi áliðnaðarins

Útflutn­ings­tekj­ur áls námu 237 millj­örðum króna í fyrra

Síða 72 af 77