Fréttasafn(Síða 24)
Fyrirsagnalisti
Íslenska ánægjuvogin afhent í dag
Í dag, 2. febrúar, voru niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2016 kynntar og er þetta átjánda árið sem ánægja íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti.
Fjölmennur fundur SI með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs
Fullt var út að dyrum á kynningarfundi sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir ásamt fulltrúum Tækniþróunarsjóðs um styrkjaform sjóðsins og umsóknaferli.
Kynningarfundur með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs
Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi með fulltrúum Tækniþróunarsjóðs næstkomandi mánudag 23. janúar.
Fjölmennur fundur Samtaka sprotafyrirtækja
Fjölmennt var á aðalfundi Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, sem haldinn var í gær í Innovation House á Eiðistorgi.
Fundur SSP um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja
Aðalfundur Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, fer fram fimmtudaginn næstkomandi 12. janúar kl. 14.30-16.30 í Innovation House á Eiðistorgi.
Aðgengi almennings til þátttöku í nýjum fyrirtækjum er ábótavant
Í Morgunblaðinu í dag er umfjöllun um þátttöku almennings í nýsköpun í atvinnulífinu. Þar kemur fram í máli Davíðs Lúðvíkssonar, forstöðumanns stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins, að mjög margir einstaklingar hafi áhuga á að taka þátt í nýsköpun í atvinnulífinu en aðgengi þeirra að þátttöku sé ábótavant.
Frumbjörg stendur fyrir nýsköpunardögum
Frumbjörg, frumkvöðlasetur Sjálfsbjargar, stendur fyrir nýsköpunardögum 6.-7. janúar.
Bæta á fjármögnun sprotafyrirtækja
Í nýrri skýrslu KPMG sem unnin er að beiðni atvinnuvegaráðuneytisins koma fram tillögur að úrbótum í fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.
Yfir 40 fulltrúar frá Íslandi á Slush í Helsinki
Yfir 40 frumkvöðlar, fjárfestar og fjölmiðlar frá Íslandi ætla að fara á Slush tækni- og sprotaráðstefnu sem haldin er í Helsinki í Finnlandi.
Þrjú íslensk tæknifyrirtæki fá alþjóðlega viðurkenningu
Fyrirtækin App Dynamic, CrankWheel og Florealis fengu viðurkenningar á Fast 50 - Rising Star viðburðinum sem haldinn var í Turninum í Kópavogi um helgina.
107 milljóna evra samningur fyrir nýsköpun íslenskra fyrirtækja
Arion banki og European Investment Fund hafa undirritað 107 milljóna evra samning vegna lána til nýsköpunar.
Tæknin í einum munnbita
X Hugvit stendur fyrir opnum fundi í Marel á morgun með yfirskriftinni Tæknin í einum munnbita.
Nýsköpun er drifkraftur verðmætasköpunar
Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar SI, skrifar um mikilvægi þess að nýsköpun fái veglegan sess í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Nýjar afurðir verða til úr íslenskum gulrófum
Búi Bjarmar Aðalsteinsson, hönnuður, stýrði verkefni þar sem íslenskar gulrófur eru notaðar í nýjar afurðir sem stefnt er að setja á neytendamarkað á næsta ári.
Kjósum gott líf – fundur í Hörpu
Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 4. október kl. 8.30-10.00 með forystufólki stjórnmálaflokkanna.
Slush Play í Reykjavík og Helsinki
Slush Play verður í Reykjavík í lok september og í Helsinki í lok nóvember.
Skráningar í Fast 50 & Rising Star eru hafnar
Fast 50 & Rising Star er alþjóðlegur fjárfesta- og kynningarviðburður fyrir frumkvöðla, sprota og tæknifyrirtæki í örum vexti sem Deloitte stendur fyrir. Samtök iðnaðarins eru samstarfsaðilar Fast 50 & Rising Star ásamt FKA, Íslandsbanka og NMÍ.
Nýjar tæknilausnir fyrir eldri borgara og fatlaða
Samtök iðnaðarins og Reykjavíkurborg stóðu fyrir stefnumóti frumkvöðla, fyrirtækja og aðila á velferðarsviði.
Nýir styrkjaflokkar Tækniþróunarsjóðs
Tækniþróunarsjóður kynnti breytingar á styrkjaflokkum og umsóknarferli.
Ísland aftur í 13. sæti í nýsköpun
Nýsköpunarmælikvarðinn Global Innovation Index 2016 hefur verið birtur og kemur í ljós að Ísland er í 13. sæti yfir þau ríki sem standa fremst í nýsköpun.