Fréttasafn



Fréttasafn: Nýsköpun (Síða 25)

Fyrirsagnalisti

15. jan. 2015 Nýsköpun : Áhugi fyrirtækja á stefnu Tækniþróunarsjóðs og endurgreiðslum vegna rannsókna og þróunar

Samtök iðnaðarins efndu til kynningarfundar með Rannís um nýja stefnumótun stjórnar Tækniþróunarsjóðs og endurnýjun laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. Næsti umsóknarfrestur Tækniþróunarsjóðs er 15. febrúar nk. En eftir harða varnarbaráttu SI og Hátækni- og sprotavettvangs gegn niðurskurðaráformum hefur ríkisstjórnin ákveðið að hækka aftur framlög til sjóðsins á þessu ári. 

8. jan. 2015 Nýsköpun : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki í vinnustaðanámssjóð

Vinnustaðanámssjóður veitir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla. Umsóknarfrestur er til 2. febrúar.

7. jan. 2015 Nýsköpun : Nýsköpun á nýju ári

"Allar þjóðir eiga gríðarlega mikið undir nýsköpun. Í henni felst aukin framleiðni bæði vinnuafls og fjármagns. Aukin framleiðni er undirstaða sjálfbærrar hagvaxtarþróunar, þar sem vöxtur getur orðið meiri og stöðugri en ella." Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI fjallar um mikilvægi nýsköpunar í Fréttablaðinu í dag.

Síða 25 af 25