Fréttasafn: febrúar 2018 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Uppselt á sýningarsvæði
Uppselt er á sýningarsvæði Verk og vit sem verður í Laugardalshöllinni í mars.
Fundur í HÍ um náms- og starfsfræðslu
Fundur um menntakerfið verður í Lögbergi næstkomandi fimmtudag.
Umhverfis- og auðlindafræði HÍ í samstarfi við atvinnulífið
Samtök iðnaðarins eru aðilar að samstarfssamningi við umhverfis- og auðlindafræði HÍ.
Fundur um íslenskan byggingariðnað
Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði
Uppsöfnuð viðhaldsþörf verður skuld næstu kynslóða
Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022.
Formaður SI með erindi í HÍ
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, hélt erindi í Háskóla Íslands.
Vel sóttur fundur SSP um fjármögnunarumhverfi
Vel var mætt á fund Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.
Vinnustofa um strikamerkjatækni
Vinnustofa um hagnýtingu GS1 strikamerkjatækninnar verður haldin miðvikudaginn 21. febrúar.
Opnað fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans sem verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík.
Snyrtistofan Garðatorgi heimsótt
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, heimsótti Snyrtistofuna Garðatorgi í vikunni.
Níu framboð til stjórnar SI
Alls bárust níu framboð til stjórnar SI en framboðsfrestur rann út í gær.
Rétti tíminn fyrir framkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein í Fréttablaðinu í dag að við hljótum að sjá fram á framkvæmdaárið 2019.
Heimsókn í Eflu
Verkfræðistofan Efla fékk heimsókn frá fulltrúum Samtaka iðnaðarins fyrir skömmu.
Fjölmennt Smáþing
Á fjórða hundrað gesta tóku þátt í Smáþingi Litla Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica.
Fundur um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja
Samtök sprotafyrirtækja, SSP, boða til opins fundar um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.
Heimsókn í MK
Fulltrúar SI heimsóttu MK og fengu að skoða góðan aðbúnað nemenda í iðn- og verknámsbrautum.
Menntadagur atvinnulífsins framundan
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12.00.
Meiri bjartsýni um fjölgun starfa hjá minni fyrirtækjum
Í könnun sem framkvæmd var fyrir Litla Ísland kemur fram að meiri bjartsýni um fjölgun starfa er hjá minni fyrirtækjunum.
Haldið áfram að safna áli í sprittkertum
Góðar undirtektir voru við tilraunaátaki um söfnun áls í sprittkertum sem stóð yfir í desember og janúar undir yfirskriftinni „Gefum jólaljósum lengra líf“.
SI skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir
Samtök iðnaðarins skora á borgaryfirvöld að birta lista yfir lausar lóðir og þá standi ekki á verktökum að annast þau verkefni.