Fréttasafn: 2018 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Fjárlögin nýtt til að efla samkeppnishæfnina
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn til fjárlaganefndar um frumvarp til fjárlaga 2019.
Ný menntastefna SI
Ný menntastefna SI byggir á fyrri stefnu með aukinni áherslu á lykilfærni starfsmanna framtíðarinnar.
Íslenskt mannvirki fær alþjóðlega viðurkenningu
Landslag hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegu Rosa Barba Landscape Prize.
Óhefðbundnar aðgerðir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í nýjasta tölublaði Þjóðmála.
Formaður SI í viðtali á Rás 2
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, var gestur Felix Bergssonar á Rás 2
Hvatningarsjóður Kviku veitir styrki til iðnnáms
10 iðnnemar hlutu styrki úr Hvatningarsjóði Kviku í dag.
Meistarafélag húsasmiða fordæmir viðskiptahætti
Jón Sigurðsson, formaður Meistarafélags húsasmiða, segir félagið fordæma viðskiptahætti eins og komu fram í Kveik.
Útgjöld til vegakerfisins of lág
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Viðskiptablaðinu að útgjöld til vegakerfisins séu of lág.
Nauðsynlegt að efla iðnnám
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræddi um nýja menntastefnu SI í fréttum Stöðvar 2 í gær.
Fjölmennt á fundi um nýja menntastefnu SI
Á fjölmennum fundi Samtaka iðnaðarins í hádeginu í dag var ný menntastefna samtakanna kynnt undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.
Námsvali nemenda verði seinkað
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Morgunblaðinu.
Mætum færni framtíðarinnar
Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.
Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI
Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI.
Ný menntastefna kynnt í dag
Ný menntastefna Samtaka iðnaðarins verður kynnt á opnum fundi á Grand Hóteli Reykjavík í hádeginu í dag.
Einfaldara regluverk greiðir fyrir hraðari uppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, segir í frétt RÚV að með einfaldara regluverki sé hægt að greiða fyrir hraðari uppbyggingu og lækka verð.
Fari að lögum og reglum vinnumarkaðarins
Samtök iðnaðarins hafa alla tíð lagt áherslu á að atvinnurekendur innan þeirra raða og utan fari að lögum og reglum vinnumarkaðarins.
Aukið framboð á fullbúnum íbúðum framundan
Morgunblaðið í dag flutti fréttir af nýrri talningu SI þar sem kemur fram að íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 18% frá því í mars.
Minnkandi samkeppnishæfni fyrirtækja
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Markaðnum í dag merki um versnandi afkomu og minnkandi samkeppnishæfni fyrirtækja.
Kynningarfundur um Samtök arkitektastofa og SI
SAMARK og SI standa fyrir kynningarfundi um þjónustu samtakanna í hádeginu miðvikudaginn 10. október.
4.845 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu
Ný íbúðatalning Samtaka iðnaðarins sýnir að í byggingu er nú 4.845 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.