Fréttasafn: 2018 (Síða 7)
Fyrirsagnalisti
18% aukning íbúða í byggingu
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi sem Félag viðskipta- og hagfræðinga, FVH, stóð fyrir í samstarfi við Samtök iðnaðarins á Vox Club.
92% af íbúðum í byggingu eru í fjölbýli
Á mbl.is er fjallað um íbúðamarkaðinn og það sem kom fram í erindi Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, á fundi sem FVH hélt í dag í samstarfi við SI.
Umhverfisdagur atvinnulífsins fær jafnréttisstimpil
Umhverfisdagur atvinnulífsins sem haldinn verður á morgun í Hörpu hefur fengið jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum.
Fjórir nýir íbúar bitust um hverja nýja íbúð
Í fréttum RÚV er rætt við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um íbúðamarkaðinn.
Formaður SI ræddi um íbúðamarkaðinn
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum um íbúðamarkaðinn á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardaginn.
Heimsókn frá Finnlandi
Starfsmenn finnsku samtakanna RT ásamt fulltrúum aðildarfyrirtækja samtakanna heimsóttu Samtök iðnaðarins.
Landbúnaðarsýning opnar í Laugardalshöll
Nokkur aðildarfyrirtæki Samtaka iðnaðarins eru meðal tæplega 100 sýnenda sem koma saman á landbúnaðarsýningu sem opnuð var í Laugardalshöll í dag.
Fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði
IÐAN fræðslusetur og Mannvirkjaráð Samtaka iðnaðarins ætla að standa fyrir fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði á næstu vikum.
Um 250 spjaldtölvur til nemenda frá SART og RSÍ
SART og RSÍ afhenda um 250 spjaldtölvur til nemenda í raf- og rafeindavirkjun.
Brýnt að sveitarfélög ráðist í innviðaframkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fjármálaráðstefnu Sambands sveitarfélaga í morgun.
Team Spark þakkar SI fyrir
Fulltrúi Team Spark kom við á skrifstofu SI og þakkaði fyrir stuðninginn við liðið.
Fundur FVH og SI um fasteignamarkaðinn
Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi? er yfirskrift hádegisverðarfundar sem Félag viðskipta- og hagfræðinga heldur í samstarfi við Samtök iðnaðarins
Vegamálastjóri á fundi Mannvirkis
Forstjóri Vegagerðarinnar var gestur á félagsfundi Mannvirkis – félags verktaka.
Allt að 100 námsleiðir í boði í starfsnámi
Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, skrifar um námsval nemenda í grunnskóla.
Unnið að innleiðingu samkeppnisréttarstefnu SI
Stjórn Samtaka iðnaðarins hefur samþykkt samkeppnisréttarstefnu SI og er nú markvisst unnið að innleiðingu hennar.
Kynning á starfsemi SAMARK
Samtök arkitektasstofa, SAMARK, hélt opinn félagsfund þar sem starfsemi félagsins var kynnt.
Stjórn FLR endurkjörin
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn 5. október síðastliðinn.
Dregur nokkuð hratt úr hagvexti
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu í dag.
Bleika slaufan úr gulli á uppboði
Hönnuður Bleiku slaufunnar í ár, Páll Sveinsson gullsmiður, hefur smíðað slaufuna úr 14 karata gulli í einu eintaki og verður hún boðin upp.
Grænar lausnir í loftslagsmálum munu koma frá iðnaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um loftslagsmál í Speglinum á RÚV.