Fréttasafn



Fréttasafn: 2018 (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

26. okt. 2018 Almennar fréttir : Tíu íslenskir sjálfbærir stólar í úrslit

Tíu íslenskir sjálfbærir stólar eru komnir áfram í norrænni keppni. 

25. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þingmenn vilja jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs

Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram frumvarp sem myndi jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs.

25. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Styrkir til náms- eða starfsþjálfunar

Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóð er til 13. nóvember næstkomandi.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : RÚV biður Múr- og málningarþjónustuna afsökunar

Fréttastofa RÚV hefur beðist velvirðingar á að hafa ranglega tengt Múr- og málningarþjónustuna við brotastarfsemi í atvinnurekstri.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR tók við á aðalfundi sem haldinn var í síðustu viku. 

24. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á gæðastjórnun í byggingariðnaði

Fyrsti fundur í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði var vel sóttur. 

24. okt. 2018 Almennar fréttir : Mismunun í launum eftir kynferði er lögbrot

Samtök atvinnulífsins, SA, birtu í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag auglýsingu sem vekur athygli á launamun kynjanna.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending

Bein útsending er frá fundi Iðunnar og SI um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

23. okt. 2018 Almennar fréttir : Ræktun á repju fyrir skipaflota

Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti vann að verkefni hjá Skinney-Þinganes sem hlaut umverfisverðlaun atvinnulífsins í síðustu viku.

22. okt. 2018 Almennar fréttir : Ný herferð um Ísland

Samtök iðnaðarins eru meðal samstarfsaðila í nýrri herferð Íslandsstofu um Ísland.

19. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fleiri treysta sér í að vera forseti en múrari

Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er rætt við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur, sviðsstjóra mennta- og mannauðsmála hjá SI, um nýja menntastefnu samtakanna.

19. okt. 2018 Almennar fréttir : Á Matvæladegi MNÍ verður rætt um matvælastefnu

Matvæladagur MNÍ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 25. október.

18. okt. 2018 Almennar fréttir : Lækkun krónunnar endurspeglar aukna óvissu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir að á bak við gengislækkun krónunnar standi meðal annars breyttar væntingar til efnahagsframvindunnar. 

18. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Ráðstefna um byggingarúrgang

Haustráðstefna um byggingarúrgang er samvinnuverkefni milli FENÚR, Grænni byggðar og Samtaka iðnaðarins.

18. okt. 2018 Almennar fréttir : Ísland áfram í 24. sæti í samkeppnishæfni

World Economic Forum hefur birt nýja skýrslu um samkeppnishæfni þjóða. 

17. okt. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun

Toyota og Skinney-Þinganes fengu umhverfisverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

17. okt. 2018 Almennar fréttir : Opinn fundur SI um atvinnustefnu

SI standa fyrir opnum fundi í Hörpu miðvikudaginn 7. nóvember þar sem ný skýrsla samtakanna um atvinnustefnu verður kynnt.

17. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Óskilvirkt kerfi leiðir til aukins kostnaðar við íbúðabyggingar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að núverandi fyrirkomulag í kringum bygginga- og mannvirkjagerð sé óskilvirkt. 

17. okt. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Rio Tinto á Íslandi

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Rio Tinto á Íslandi. 

17. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Iðnaðurinn er tilbúinn að byggja fleiri íbúðir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI,skrifar um íbúðamarkaðinn í Fréttablaðinu í dag.

Síða 6 af 31