Fréttasafn



Fréttasafn: 2018 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

7. nóv. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI um atvinnustefnu gefin út í dag

Samtök iðnaðarins gefa út nýja skýrslu í dag með heitinu Mótum framtíðina saman - atvinnustefna fyrir Ísland.

7. nóv. 2018 Almennar fréttir : Bein útsending frá fundi SI í Hörpu

Bein útsending er á mbl.is frá fundi SI sem fram fer í Kaldalóni í Hörpu. 

6. nóv. 2018 Almennar fréttir : Hátt í 70 tillögur að umbótum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um atvinnustefnu í Morgunblaðinu í dag. 

6. nóv. 2018 Almennar fréttir : Nýr viðskiptastjóri hjá SI

Edda Björk Ragnarsdóttir hefur verið ráðin nýr viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins.

6. nóv. 2018 Almennar fréttir : Atvinnuþátttaka barna til umræðu

Umboðsmaður barna og Vinnueftirlitið efna til fundar um atvinnuþátttöku barna næstkomandi fimmtudag 8. nóvember.

5. nóv. 2018 Almennar fréttir : SI fá viðurkenningu fyrir að standa fyrir viðburði í jafnvægi

Samtök iðnaðarins hafa fengið viðurkenningu frá Konum í orkumálum fyrir að standa að viðburði í jafnvægi. 

5. nóv. 2018 Almennar fréttir : Lava Centre fær viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Lava Centre á Hvolsvelli hlaut viðurkenningu fyrir Bestu fjárfestingu í hönnun 2018.

2. nóv. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI mótmæla harðlega áformum um breytta skipan ráðuneyta

Samtök iðnaðarins mótmæla harðlega þeim fyrirætlunum að málefni mannvirkja flytjist til nýstofnaðs ráðuneytis félagsmála. 

2. nóv. 2018 Almennar fréttir : Erfitt að fá fólk með nauðsynlega þekkingu

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Viðskiptablaðinu.

2. nóv. 2018 Almennar fréttir : Stórt verkefni framundan á íbúðamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir um íbúðamarkaðinn í sjónvarpsþætti Íslandsbanka.

1. nóv. 2018 Almennar fréttir : Íslenskt gjörið svo vel

SI, SA, SVÞ og BÍ hafa tekið höndum saman í nýju átaksverkefni sem hefur hlotið nafnið Íslenskt - gjörið svo vel. 

31. okt. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Kerecis fær nýsköpunarverðlaun

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018. 

31. okt. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið

Rjómabúið Erpsstaðir hlaut Fjöreggið, viðurkenningu MNÍ sem afhent var á Matvæladeginum sem fram fór í síðustu viku. 

30. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Byggja þarf fleiri íbúðir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum um fasteignamarkaðinn á Húsnæðisþingi Íbúðalánasjóðs. 

30. okt. 2018 Almennar fréttir : Ræða á svigrúm til launahækkana á fundi SA í Hörpu

SA standa fyrir opnum fundi fimmtudaginn næstkomandi 1. nóvember í Norðurljósum í Hörpu kl. 8.30-10.00 þar sem rætt verður um kjarasamninga 

30. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra þakkar keppendum í iðn- og verkgreinum

Mennta- og menningarmálaráðherra færði fulltrúum Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina þakkir og afhenti þátttökuviðurkenningar í ráðherrabústaðnum í gær.

29. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Nú er rétti tíminn fyrir auknar samgönguframkvæmdir

Í umsögn fimm hagsmunasamtaka um samgönguáætlun segir að nú sé rétti tíminn til að ráðast í auknar framkvæmdir.

29. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar á verkstað stúdentagarða

Yngri ráðgjafar fóru í vísindaferð síðastliðinn föstudag þar sem farið var á verkstað stúdentagarða við Sæmundargötu 21.

29. okt. 2018 Almennar fréttir : Málþing um hönnun og hönnunarverðlaun

Málþing um hönnun verður í Veröld - húsi Vigdísar og hönnunarverðlaun verða á Kjarvalsstöðum næstkomandi föstudag.

29. okt. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Unga kynslóðin harðast úti á íbúðamarkaði

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræðir við Sjöfn Þórðardóttur um íbúðamarkaðinn í nýjasta tölublaði Mannlífs. 

Síða 5 af 31