Fréttasafn



Fréttasafn: október 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

21. okt. 2019 Almennar fréttir : Stjórn SI á ferð í Evrópu

Stjórn SI hélt til Parísar og Brussel.

21. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir sýna verk í Hörpu

Félag íslenskra gullsmiða opnaði sýningu í Hörpu um helgina. 

21. okt. 2019 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR fræðsluseturs var kjörin á aðalfundi.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti

Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti í nýsköpunarkeppninni Ecotrophelia.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bæta gráu ofan á svart með tafagjöldum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi á RÚV um fyrirhuguð tafagjöld í nýrri samgönguáætlun.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Fanntófell

Fulltrúar SI heimsóttu í vikunni fyrirtækið Fanntófell sem er eitt af aðildarfyrirtækum SI. 

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Orkusækinn iðnaður orðinn fjölbreyttari

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um raforkumarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni. 

17. okt. 2019 Almennar fréttir : SA fagna 20 ára afmæli

SA fagna 20 ára afmæli í Eldborg í Hörpu í dag.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stefna vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar þingfest

Í Morgunblaðinu í dag er frétt um stefnu á hendur Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Raforka undirstaða góðra lífskjara

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Íslensk stjórnvöld móti stefnu í raforkumálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íslenska raforkumarkaðinn í fréttum RÚV.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ríkið komi á virkari raforkumarkaði

Rætt var við formann SI og iðnaðarráðherra um íslenska raforkumarkaðinn í fréttum Stöðvar 2.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fjölmennt á fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins um íslenska raforkumarkaðinn sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu. 

16. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Brýnt að stefna stjórnvalda í orkumálum liggi skýr fyrir

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um nýja skýrslu SI um íslenska raforkumarkaðinn. 

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Saga orkusækins iðnaðar og raforkukerfisins er samofin

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Markaðnum.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Ný skýrsla SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja skýrslu um íslenska raforkumarkaðinn.

15. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Opinn fundur um samgönguáætlun

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið efnir til opins fundar um samgönguáætlun næstkomandi fimmtudag.

15. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð stjórnvalda að koma á nauðsynlegum úrbótum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í blaði Verk og vit.

14. okt. 2019 Almennar fréttir Menntun : Vefurinn Nám og störf opnaður

Vefurinn Nám og störf hefur verið opnaður. 

14. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Samstarf er lykill að árangri í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti opnunarávarp á Arctic Circle í Hörpu.

Síða 2 af 4