Fréttasafn



Fréttasafn: október 2019 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Hringborðsumræður um byggingariðnað

Hringborðsumræður með byggingar- og húsnæðismálaráðherrum Norðurlandanna.

11. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskriftum vegna loftslagsvá

Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskrift um skuldbindingu að taka mið af loftslagsvánni í sinni starfsemi.

10. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kalla eftir málefnalegri umræðu um innviðagjaldið

Í Bítinu á Bylgjunni í morgun var rætt um málsókn vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar. 

10. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn fyrir hið opinbera að fara í framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rit SÍ um fjármálastöðugleika. 

9. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Brim og Krónan fá umhverfisverðlaun

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. 

9. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : BIM Ísland með ráðstefnu

BIM Ísland stendur fyrir ráðstefnu 31. október á Reykjavík Natura. 

9. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda

Verktakafyrirtæki, í samstarfi við SI hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna meintra ólögmætra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja leiðréttingu á endurgreiðslu til kvikmyndaiðnaðar

SI og SÍK hafa sent inn umsögn vegna niðurskurðar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fundur SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íslenska raforkumarkaðinn miðvikudaginn 16. október í Hörpu kl. 8.30–10.00. 

7. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins á miðvikudaginn

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag 9. október í Norðurljósum í Hörpu. 

7. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn

Ráðherra hefur kynnt nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. 

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu í meira mæli

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi Arion banka um samvinnuleiðina.

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Beita á ríkisfjármálum til að vega á móti niðursveiflunni

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 til fjárlaganefndar.

3. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Samdráttur kemur fram í fækkun fullbúinna íbúða 2020-2021

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn á fundi FVH.

3. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hagstjórnaraðilar gangi í takt af áræðni og hraða

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í ViðskiptaMogga um stöðuna í hagkerfinu og mikilvægi þess að gera réttu hlutina rétt. 

3. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn Málms á ferð um Vesturland

Stjórn Málms var á ferð um Vesturland og heimsótti þar skóla og fyrirtæki. 

2. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Markaðnum í dag mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar en villur hafa verið óvenjumargar.

2. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bleika slaufan 2019

Bleika slaufan er hönnuð af skartgripahönnuðu AURUM sem er aðili að Félagi íslenskra gullsmiða. 

2. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Samvinnuleið góður kostur í innviðauppbyggingu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um samvinnuleiðina í fjármögnun innviðauppbyggingar í Markaðnum í dag.

1. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vegagerðin kynnir brúarverkefni á leið í útboð

Vegagerðin stendur fyrir kynningarfundi um brúarverkefni á leið í útboð þriðjudaginn 8. október.

Síða 3 af 4