Fréttasafn: desember 2019 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Meistarafélag Suðurlands fundar í Hveragerði
Meistarafélag Suðurlands hélt jólafund sinn í Hveragerði.
Mikil gróska í hátækni- og hugvitsgeiranum
Tryggvi Hjaltason, formaður Hugverkaráðs SI, skrifar um nýsköpun í Morgunblaðinu.
Bakaraiðn og kökugerð eru lögverndaðar starfsgreinar
Landssamband bakarameistara segir það óboðlega stöðu að ekkert eftirlit sé til staðar af hálfu hins opinbera um bakaraiðn og kökugerð.
Frumkvöðlar fái tækifæri til að hanna miðlæga þjónustugátt
SI telja mikilvægt að frumkvöðlar á sviði tæknilausna fái tækifæri til að hanna miðlæga þjónustugátt fyrir island.is.
78% bókatitla prentaðir erlendis
78% bókatitla í ár eru prentaðir erlendis samkvæmt upplýsingum Bókasambands Íslands.
Rök fyrir frekari lækkun stýrivaxta
Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar og milda þannig efnahagssamdráttinn.
Óásættanlegt eftirlit með iðnaðarlögunum
Eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum er óásættanleg.
Útflutningstekjur mikilvægasti árangursmælikvarði nýsköpunar
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, ræðir um nýsköpun og hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.
Óásættanlegt eftirlit með iðnaðarlögunum
SI segja í umsögn að eftirfylgni opinberra aðila með iðnaðarlögunum sé með öllu óásættanleg.
Námsbókaútgáfan Iðnú fagnar 70 ára afmæli
Iðnú fagnaði 70 ára afmæli í Iðnó.
Þurfum skólakerfi sem hámarkar hæfileika fólks
Vilhjálmur Hilmarsson, sérfræðingur í greiningum hjá SI, flutti erindi á afmælishátíð Iðnú í Iðnó.
Kynning á rafrænu áhættumati fyrir rafiðnaðinn
SART og Rafmennt stóðu fyrir fræðslufundi um rafrænt áhættumat fyrir rafiðnaðinn.
Námskeið Staðlaráðs um stjórnun upplýsingaöryggis
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt staðlinum ISO/IEC 27001.
Neytendastofa féllst ekki á sjónarmið SI
Neytendastofa telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kvörtunar SI um viðskiptahætti hárstofu sem hefur ekki meistara við störf.
- Fyrri síða
- Næsta síða