Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

28. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um innbyggða fordóma í gervigreind

Fundur um gervigreind á vegum VERTOnet verður haldinn í HR næstkomandi miðvikudag.

25. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluráð SI kynnti sér starfsemi CCEP

Framleiðsluráð SI fundaði og kynnti sér starfsemi CCEP á Íslandi. 

25. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna

Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.

24. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin úrræði til að stöðva ólögmæta iðnstarfsemi

SI hafa sent í Samráðsgátt umsögn um einföldun regluverks. 

24. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði

Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni. 

24. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Heimsókn í Terra

Fulltrúar SI heimsóttu Terra sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI.

23. okt. 2019 Almennar fréttir : Upplýsingafundur um peningaþvætti

SVÞ, SAF og SI standa fyrir upplýsingafundi um peningaþvætti í Húsi atvinnulífsins 31. október.

23. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Náttúrunni er sama í hvaða flokki fólk stendur

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI tók þátt í umræðum um umhverfis- og loftslagsmál á landsfundi Vinstri grænna.

22. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur

Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur. 

21. okt. 2019 Almennar fréttir : Stjórn SI á ferð í Evrópu

Stjórn SI hélt til Parísar og Brussel.

21. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðir sýna verk í Hörpu

Félag íslenskra gullsmiða opnaði sýningu í Hörpu um helgina. 

21. okt. 2019 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR fræðsluseturs var kjörin á aðalfundi.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti

Frakkar sigruðu með vegan eftirrétti í nýsköpunarkeppninni Ecotrophelia.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bæta gráu ofan á svart með tafagjöldum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi á RÚV um fyrirhuguð tafagjöld í nýrri samgönguáætlun.

18. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Fanntófell

Fulltrúar SI heimsóttu í vikunni fyrirtækið Fanntófell sem er eitt af aðildarfyrirtækum SI. 

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Orkusækinn iðnaður orðinn fjölbreyttari

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um raforkumarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni. 

17. okt. 2019 Almennar fréttir : SA fagna 20 ára afmæli

SA fagna 20 ára afmæli í Eldborg í Hörpu í dag.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stefna vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar þingfest

Í Morgunblaðinu í dag er frétt um stefnu á hendur Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Raforka undirstaða góðra lífskjara

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti ávarp á opnum fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn.

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Íslensk stjórnvöld móti stefnu í raforkumálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íslenska raforkumarkaðinn í fréttum RÚV.

Síða 6 af 28