Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

17. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Ríkið komi á virkari raforkumarkaði

Rætt var við formann SI og iðnaðarráðherra um íslenska raforkumarkaðinn í fréttum Stöðvar 2.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fjölmennt á fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins um íslenska raforkumarkaðinn sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu. 

16. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Brýnt að stefna stjórnvalda í orkumálum liggi skýr fyrir

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um nýja skýrslu SI um íslenska raforkumarkaðinn. 

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Saga orkusækins iðnaðar og raforkukerfisins er samofin

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Markaðnum.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Ný skýrsla SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja skýrslu um íslenska raforkumarkaðinn.

15. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Opinn fundur um samgönguáætlun

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið efnir til opins fundar um samgönguáætlun næstkomandi fimmtudag.

15. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð stjórnvalda að koma á nauðsynlegum úrbótum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í blaði Verk og vit.

14. okt. 2019 Almennar fréttir Menntun : Vefurinn Nám og störf opnaður

Vefurinn Nám og störf hefur verið opnaður. 

14. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Samstarf er lykill að árangri í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti opnunarávarp á Arctic Circle í Hörpu.

11. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Hringborðsumræður um byggingariðnað

Hringborðsumræður með byggingar- og húsnæðismálaráðherrum Norðurlandanna.

11. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskriftum vegna loftslagsvá

Íslenskar arkitektastofur taka þátt í undirskrift um skuldbindingu að taka mið af loftslagsvánni í sinni starfsemi.

10. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kalla eftir málefnalegri umræðu um innviðagjaldið

Í Bítinu á Bylgjunni í morgun var rætt um málsókn vegna innviðagjalda Reykjavíkurborgar. 

10. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn fyrir hið opinbera að fara í framkvæmdir

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um rit SÍ um fjármálastöðugleika. 

9. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Brim og Krónan fá umhverfisverðlaun

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. 

9. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : BIM Ísland með ráðstefnu

BIM Ísland stendur fyrir ráðstefnu 31. október á Reykjavík Natura. 

9. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stefna Reykjavíkurborg vegna innviðagjalda

Verktakafyrirtæki, í samstarfi við SI hafa stefnt Reykjavíkurborg vegna meintra ólögmætra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja leiðréttingu á endurgreiðslu til kvikmyndaiðnaðar

SI og SÍK hafa sent inn umsögn vegna niðurskurðar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fundur SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íslenska raforkumarkaðinn miðvikudaginn 16. október í Hörpu kl. 8.30–10.00. 

7. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins á miðvikudaginn

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn næstkomandi miðvikudag 9. október í Norðurljósum í Hörpu. 

7. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn

Ráðherra hefur kynnt nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. 

Síða 7 af 28