Fréttasafn: 2019 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu í meira mæli
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi Arion banka um samvinnuleiðina.
Beita á ríkisfjármálum til að vega á móti niðursveiflunni
Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 til fjárlaganefndar.
Samdráttur kemur fram í fækkun fullbúinna íbúða 2020-2021
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn á fundi FVH.
Hagstjórnaraðilar gangi í takt af áræðni og hraða
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar grein í ViðskiptaMogga um stöðuna í hagkerfinu og mikilvægi þess að gera réttu hlutina rétt.
Stjórn Málms á ferð um Vesturland
Stjórn Málms var á ferð um Vesturland og heimsótti þar skóla og fyrirtæki.
Mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Markaðnum í dag mikilvægt að hægt sé að treysta gögnum Hagstofunnar en villur hafa verið óvenjumargar.
Bleika slaufan 2019
Bleika slaufan er hönnuð af skartgripahönnuðu AURUM sem er aðili að Félagi íslenskra gullsmiða.
Samvinnuleið góður kostur í innviðauppbyggingu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um samvinnuleiðina í fjármögnun innviðauppbyggingar í Markaðnum í dag.
Vegagerðin kynnir brúarverkefni á leið í útboð
Vegagerðin stendur fyrir kynningarfundi um brúarverkefni á leið í útboð þriðjudaginn 8. október.
Skráning á Verk og vit stendur yfir
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 12.-15. mars á næsta ári í Laugardalshöllinni.
Veggjöld ráðist af hvort samgöngur verði greiðari
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræðir um nýjan samgöngusáttmála í Morgunblaðinu í dag.
Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði
Fundur um stöðuna á íbúðamarkaði verður haldinn næstkomandi miðvikudag.
Ísland í forystu í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmál í Mannlífi.
Tilefni til að lækka stýrivexti frekar
Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Úthlutun úr Hvatningarsjóði Kviku
Úthlutað var úr Hvatningarsjóði Kviku til sex kennaranema og átta iðnnema.
Námskeið í ISO 9000 gæðastjórnunarstöðlum
Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði miðvikudaginn 2. október um ISO 9000 gæðastjórnarstaðla.
Nýtt Hugverkaráð SI
Nýtt Hugverkaráð SI var kosið á ársfund ráðsins í gær.
Ráðstefna um tækifæri í PPP á Íslandi
Ráðstefna um PPP verður haldin 3. október næstkomandi í Arion banka.
Fundur um stöðuna á íbúðamarkaðnum
FVH í samstarfi við SI stendur fyrir fundi um stöðuna á íbúðamarkaðnum.
Sérstök staða í hagkerfinu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðu hagkerfisins í Sprengisandi á Bylgjunni.