Fréttasafn: 2019 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju
Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju 3. október næstkomandi.
Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019
Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019 hefur lokið störfum.
Norrænir hagfræðingar funda á Íslandi
Norrænir hagfræðingar tengdir bygginga- og mannvirkjagerð funduðu á Íslandi í síðustu viku.
Minna í pípunum á íbúðarmarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina.
Atvinnulífið hefur áhuga og metnað í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmálin í Morgunblaðinu.
Átta fá sveinsbréf í blikksmíði
Átta útskrifaðir nemendur fengu afhent sveinsbréf sín í blikksmíði í gær.
Fjölmennur stofnfundur
Fjölmennt var á stofnfundi Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir.
Auka þarf vægi iðngreina í grunnskólum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi í Háskólanum á Akureyri um menntamál.
Danskir grunnskólanemar kynnast mannvirkjagerð á verkstað
Í Danmörku fá grunnskólanemendur að kynnast nýframkvæmdum í mannvirkjagerð á verkstað.
Félag vinnuvélaeigenda fundar með systursamtökum sínum
Félag vinnuvélaeigenda fundaði með systursamtökum sínum í Svíþjóð.
Mikill áhugi á fjármögnun grænna verkefna
Fjölmennt var á kynningarfundi um norræna verkefnaútflutningssjóðinn Nopef og norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO.
Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs
Hægt er að senda inn tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs fram til 11. október.
Engin svör vegna samninga RÚV við kvikmyndaframleiðendur
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um gagnrýni á samninga RÚV við sjálfstæða kvikmyndaframleiðendur.
Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir fer fram næstkomandi fimmtudag á Grand Hótel Reykjavík.
Atvinnulífið með lausnir í loftslagsmálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um loftslagsmál í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.
Matarhátíð í Reykjavík
Matarhátíðin Reykjavík Food Festival verður haldin á morgun á Skólavörðustígnum.
Sjávarútvegssýningin í Laugardalshöll
Sjávarútvegssýningin 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni 25.-27. september næstkomandi.
SI gagnrýna nýjan urðunarskatt
SI gagnrýna nýjan urðunarskatt sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu.
Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla
Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla.
Ný talning SI bendir til minni umsvifa í byggingariðnaði
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja talningu á íbúðum í byggingum.