Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

24. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju

Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast að nýju 3. október næstkomandi. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands 2019 hefur lokið störfum.

23. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Norrænir hagfræðingar funda á Íslandi

Norrænir hagfræðingar tengdir bygginga- og mannvirkjagerð funduðu á Íslandi í síðustu viku. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Minna í pípunum á íbúðarmarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina. 

23. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Atvinnulífið hefur áhuga og metnað í loftslagsmálum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsmálin í Morgunblaðinu.

20. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Átta fá sveinsbréf í blikksmíði

Átta útskrifaðir nemendur fengu afhent sveinsbréf sín í blikksmíði í gær. 

20. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Orka og umhverfi : Fjölmennur stofnfundur

Fjölmennt var á stofnfundi Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir.

19. sep. 2019 Almennar fréttir Menntun : Auka þarf vægi iðngreina í grunnskólum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, flutti erindi á málþingi í Háskólanum á Akureyri um menntamál. 

19. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Danskir grunnskólanemar kynnast mannvirkjagerð á verkstað

Í Danmörku fá grunnskólanemendur að kynnast nýframkvæmdum í mannvirkjagerð á verkstað.

18. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda fundar með systursamtökum sínum

Félag vinnuvélaeigenda fundaði með systursamtökum sínum í Svíþjóð.

18. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikill áhugi á fjármögnun grænna verkefna

Fjölmennt var á kynningarfundi um norræna verkefnaútflutningssjóðinn Nopef og norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO. 

17. sep. 2019 Almennar fréttir : Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

Hægt er að senda inn tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs fram til 11. október.

17. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Engin svör vegna samninga RÚV við kvikmyndaframleiðendur

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um gagnrýni á samninga RÚV við sjálfstæða kvikmyndaframleiðendur.

16. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir fer fram næstkomandi fimmtudag á Grand Hótel Reykjavík.

16. sep. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Atvinnulífið með lausnir í loftslagsmálum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ræddi um loftslagsmál í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Matarhátíð í Reykjavík

Matarhátíðin Reykjavík Food Festival verður haldin á morgun á Skólavörðustígnum.

13. sep. 2019 Almennar fréttir : Sjávarútvegssýningin í Laugardalshöll

Sjávarútvegssýningin 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni 25.-27. september næstkomandi.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI gagnrýna nýjan urðunarskatt

SI gagnrýna nýjan urðunarskatt sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu.

13. sep. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Kynntu sér alþjóðadeild Landakotsskóla

Fulltrúar SI kynntu sér starfsemi alþjóðadeildar Landakotsskóla. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný talning SI bendir til minni umsvifa í byggingariðnaði

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um nýja talningu á íbúðum í byggingum. 

Síða 9 af 28