Fréttasafn: 2019 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti
Aðventugleði kvenna í iðnaði
Aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica, 21. nóvember kl. 17-19.
Fundur um fyrstu skref að betri byggingamarkaði
Byggingavettvangurinn kynnir fyrstu útfærslu á tillögum um úrbætur í húsnæðismálum á fundi 11. nóvember.
Útgáfa um ábyrgð þeirra sem koma að byggingu mannvirkja
SI hafa gefið út viðamikið álit um lagareglur um ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara sem koma að byggingu mannvirkja hér á landi.
Vilja vandað húsnæði hraðar og með hagkvæmari hætti
Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins, skrifar í Fréttablaðið um úrbætur til að byggja hagkvæmari íbúðir.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn í síðustu viku.
Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar
SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.
Stýrivextir lækkaðir og dregið úr álögum á fyrirtæki
Rætt var við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja þjóðhagsspá Hagstofunnar í Morgunblaðinu um helgina.
Efnahagsframvindan ræðst af hagstjórnarviðbrögðum
Í þjóðhagsspá Hagstofnunnar sem birt var í morgun er dekkri tónn en var í síðustu spá stofnunarinnar sem birt var í maí sl.
Engar vísbendingar um misnotkun á endurgreiðslukerfi kvikmynda
SI og SÍK fagna niðurstöðum nýútkominnar skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda.
Sandhóll hlaut Fjöreggið
Sandhóll hlaut Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands og Samtaka iðnaðarins.
Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu
Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu verður haldin 5. nóvember á Hótel Sögu.
Bein útsending frá fundi um peningaþvætti
Bein útsending er frá upplýsingafundi í Húsi atvinnulífsins um peningaþvætti.
Hvernig tekist er á við áskoranir hefur áhrif á framtíðina
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum á fundi Landsbankans í Hörpu um nýja hagspá.
Fjölmennur fundur um ábyrgðir í mannvirkjagerð
Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í morgun um ábyrgðir í mannvirkjagerð.
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna
Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna.
Lækkun stýrivaxta hjálpar fyrirtækjum og heimilum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum í dag.
Tilefni til að lækka stýrivexti frekar
Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti Seðlabankans enn frekar.
Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.
Prentmet Oddi tekur til starfa
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.
Mikilvægt að draga úr skyldu fyrirtækja til að afla leyfis
SA, SI, SVÞ hafa skilað inn umsögn um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.