Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

6. nóv. 2019 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði

Aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin á Vox Club, Hilton Reykjavík Nordica, 21. nóvember kl. 17-19. 

5. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um fyrstu skref að betri byggingamarkaði

Byggingavettvangurinn kynnir fyrstu útfærslu á tillögum um úrbætur í húsnæðismálum á fundi 11. nóvember.

5. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Útgáfa um ábyrgð þeirra sem koma að byggingu mannvirkja

SI hafa gefið út viðamikið álit um lagareglur um ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnmeistara sem koma að byggingu mannvirkja hér á landi.

4. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vilja vandað húsnæði hraðar og með hagkvæmari hætti

Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Byggingavettvangsins, skrifar í Fréttablaðið um úrbætur til að byggja hagkvæmari íbúðir.

4. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var haldinn í síðustu viku.

4. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar

SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.

4. nóv. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stýrivextir lækkaðir og dregið úr álögum á fyrirtæki

Rætt var við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um nýja þjóðhagsspá Hagstofunnar í Morgunblaðinu um helgina. 

1. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Efnahagsframvindan ræðst af hagstjórnarviðbrögðum

Í þjóðhagsspá Hagstofnunnar sem birt var í morgun er dekkri tónn en var í síðustu spá stofnunarinnar sem birt var í maí sl. 

1. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Engar vísbendingar um misnotkun á endurgreiðslukerfi kvikmynda

SI og SÍK fagna niðurstöðum nýútkominnar skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurgreiðslukerfi kvikmynda. 

31. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sandhóll hlaut Fjöreggið

Sandhóll hlaut Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands og Samtaka iðnaðarins. 

31. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu

Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu verður haldin 5. nóvember á Hótel Sögu.

31. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bein útsending frá fundi um peningaþvætti

Bein útsending er frá upplýsingafundi í Húsi atvinnulífsins um peningaþvætti.

31. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hvernig tekist er á við áskoranir hefur áhrif á framtíðina

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum á fundi Landsbankans í Hörpu um nýja hagspá.

30. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennur fundur um ábyrgðir í mannvirkjagerð

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í morgun um ábyrgðir í mannvirkjagerð. 

30. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna

Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna. 

30. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lækkun stýrivaxta hjálpar fyrirtækjum og heimilum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum í dag.

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti Seðlabankans enn frekar.

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikilvægt að draga úr skyldu fyrirtækja til að afla leyfis

SA, SI, SVÞ hafa skilað inn umsögn um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. 

Síða 5 af 28