Fréttasafn



Fréttasafn: 2019 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

19. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Rafey fær D-vottun

Rafey hefur fengið D-vottun frá Samtökum iðnaðarins.

18. nóv. 2019 Almennar fréttir : Aðventugleði kvenna í iðnaði á fimmtudaginn

Aðventugleði kvenna í iðnaði verður haldin næstkomandi fimmtudag kl. 17.

15. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Omnom hlýtur viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun

Viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun fékk Omnom og Wave hlaut Hönnunarverðlaun Íslands. 

15. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Verkefni í samgönguáætlun sem henta vel fyrir PPP

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi um PPP á ráðstefnu Regins og Deloitte í vikunni.

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Málþing og Hönnunarverðlaun í Iðnó

Málþing og Hönnunarverðlaun Íslands fara fram í Iðnó 14. nóvember kl. 18.

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Jákvæð áhrif áls og flugs á hagvöxtinn

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu.

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækni- og hugverkaþing SI í Hörpu

Tækni- og hugverkaþing SI verður haldið í Norðurljósum í Hörpu 28. nóvember næstkomandi. 

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld styðji fleiri kosti í orkuskiptum en rafvæðingu

SI hafa sent inn umsögn vegna frumvarps um nýjar tímabundnar skattaívilnanir vegna orkuskipta.

13. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Undirritun samkomulags um nýtt nám í jarðvinnu

Samkomulag um að koma á laggirnar nýju námi í jarðvinnu í fyrsta sinn hér á landi.

12. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vinda ofan af flækjustigi til að uppbygging verði hagkvæmari

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um byggingamarkaðinn. 

11. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Tillögur sem miða að hagkvæmari byggingamarkaði

Fjórar tillögur voru kynntar á fundi Byggingavettvangsins á fjölmennum fundi í morgun.

11. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Miklar umbætur framundan í byggingamálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.

11. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ávinningur PPP til umfjöllunar á ráðstefnu

Framkvæmdastjóri SI mun ræða um tækifæri til samvinnuleiða á Íslandi á ráðstefnu Regins og Deloitte um PPP. 

11. nóv. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Einfalda á regluverk og verkferla á byggingamarkaði

Rætt er við Söndru Hlíf Ocares, verkefnastjóra Byggingavettvangsins, í Fréttablaðinu um úrbætur í húsnæðismálum.

8. nóv. 2019 Almennar fréttir Menntun : Fundur um rafræna fræðslu

Fundur um rafræna fræðslu verður í Húsi atvinnulífsins 20. nóvember. 

8. nóv. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Vaxtatæki Seðlabankans alls ekki bitlaust

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vaxtalækkanir í frétt mbl.is.

8. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um 100 manns starfa hjá Prentmet Odda

Hjá sameinuðu félagi Prentsmiðjunnar Odda starfa um 100 manns en gengið hefur verið frá kaupum Prentmets á Prentsmiðjunni Odda. 

7. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla var haldinn á Hótel Sögu síðastliðinn þriðjudag. 

7. nóv. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vegið að hagsmunum sjálfstæðrar kvikmyndaframleiðslu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu í dag um áhyggjur sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda.

7. nóv. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja

Rannís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum kynningarfundi um möguleika á fjármögnun hjá Eurostars-2.

Síða 4 af 28