Fréttasafn: janúar 2020 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Dagur prents og miðlunar haldinn í sjötta sinn
Dagur prents og miðlunar verður haldinn föstudaginn 17. janúar í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Aukið eftirlit með líf- og heilbrigðistækniiðnaði
Í umsögn SI og SLH segir að vel innleitt opinbert kerfi gæti orðið lyftistöng fyrir líf- og heilbrigðistækniiðnaðinn en kerfi sem ekki virkar hafi slæm áhrif.
Ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna
Rætt er við Reyni Sævarsson, formann FRV, í Fréttablaðinu um ásókn hins opinbera í lykilstarfsfólk verkfræðistofanna.
Mótmæla óhóflega íþyngjandi stjórnvaldssektum
Í umsögn SA og SI um ný lög um fjarskipti kemur fram að áform um stjórnvaldssektir séu óhóflega íþyngjandi.
Eftirlitsstofnanir miðli upplýsingum sín á milli
Í sameiginlegri umsögn SA, SI, SAF og SVÞ segir að ávinningur sé af því að eftirlitsstofnanir miðli upplýsingum sín á milli.
Einfalda þarf regluverk fyrir nýsköpun í byggingariðnaði
Sandra Hlíf Ocares, verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins, skrifar um byggingariðnaðinn í Markaðnum.
Framkvæmdum seinkað og launþegum að fækka
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna á vinnumarkaði í Morgunblaðinu.
SI helga árið 2020 nýsköpun í sínum víðasta skilningi
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar í grein sinni í Morgunblaðinu um mikilvægi nýsköpunar til að efla atvinnulíf og velsæld.
Vöxtur framtíðar byggir á hugviti
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um atvinnustarfsemi sem byggir á hugviti í Kjarnanum.
Kjörið tækifæri til innviðafjárfestinga
Rætt var við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um stöðuna í efnahagslífinu.
Framkvæmdastjóri SI sæmdur fálkaorðu
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hefur verið sæmdur riddarakrossi, heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Blikur á lofti í íslenskum iðnaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Markaðnum um mikilvægi þess að snúa vörn í sókn nú þegar blikur séu á lofti.
Atvinnustefna sem tekur mið af íslenskum hagsmunum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um eflingu samkeppnishæfni Íslands í Kjarnanum.
- Fyrri síða
- Næsta síða