FréttasafnFréttasafn: júní 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. jún. 2020 Almennar fréttir : Landsmenn hvattir til að skipta við innlend fyrirtæki

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Speglinum á RÚV um markaðsverkefnið Íslenskt gjörið svo vel. 

12. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Aukið framboð á húsnæði stuðlar að stöðugra verðlagi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um ný hlutdeildarlán.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Hvatt til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er jákvæður í garð frumvarps um hlutdeildarlán. 

11. jún. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifæri og verðmæti í verndun hugverka

Verðmætin í verndun hugverka er yfirskrift greinar sem birt er í Fréttablaðinu í dag.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Gátlisti og sýnishorn af verksamningum fyrir neytendur

Á vefsíðunni meistarinn.is er hægt að nálgast gátlista og sýnishorn af verksamningum fyrir þá sem áforma framkvæmdir.

11. jún. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Prentsmiðjubókin prentuð í Prentmet Odda

Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kom nýverið út en bókin er prentuð í Prentmet Odda. 

10. jún. 2020 Almennar fréttir : Auglýst eftir tilboðum í sameiginlega kynningarherferð

Auglýst hefur verið eftir tilboðum í heildstæða kynningarherferð um að verja störf og auka verðmætasköpun.

10. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ný stjórn SART

Ný stjórn Samtaka rafverktaka var kosin á aðalfundi samtakanna sem haldinn var í síðustu viku.

9. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Dregur úr eftirspurn hjá arkitektastofum

Rætt er við formann Samtaka arkitektastofa um niðurstöður úr nýrri könnun samtakanna.

9. jún. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Samdráttur hjá flestum arkitektastofum vegna COVID-19

Í nýrri könnun SAMARK kemur fram að dregið hefur úr eftirspurn hjá arkitektastofum.

5. jún. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bregðast þarf skjótt við vaxandi skattheimtu sveitarfélaga

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði sem hafa aldrei verið hærri.

5. jún. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Fasteignaskattar aldrei hærri á tímum sögulegs samdráttar

Í nýrri greiningu SI segir að fasteignaskattar á fyrirtæki hafi aldrei mælst hærri.

4. jún. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2020

Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til Bláskeljarinnar 2020.

4. jún. 2020 Almennar fréttir : SI auglýsa eftir lögfræðingi til starfa

Samtök iðnaðarins auglýsa eftir lögfræðingi til starfa.

3. jún. 2020 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Slæmt að stýrivaxtalækkun skili ekki þeim árangri sem að er stefnt

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í ViðskiptaMogganum að það stýrivaxtalækkun skili ekki þeim árangri sem að er stefnt.

3. jún. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ál gegnir lykilhlutverki í Falcon 9 eldflaug SpaceX

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, segir í grein í ViðskiptaMogganum að ál sé kjarnaefni í Falcon 9 eldflaug SpaceX sem skotið var á loft fyrir fáeinum dögum.

Síða 2 af 2