Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 180)

Fyrirsagnalisti

5. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaiðnaðurinn nálgast 200 milljarða veltu

Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að verðmætasköpun hugverkaiðnaðar hafi verið hátt í 200 milljarðar króna á síðasta ári og 14.000 launþegar séu í greininni. 

5. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SAMARK og FRV funda um nýja persónuverndarlöggjöf

SAMARK og FRV bjóða félagsmönnum til fundar um hagnýt atriði í tengslum við nýja persónuverndarlöggjöf. 

5. sep. 2018 Almennar fréttir : Skapa þarf meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar í Markaðnum í dag um mikilvægi þess að auka gjaldeyristekjur umtalsvert og skapa meiri fjölbreytileika í gjaldeyrisöflun  

5. sep. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Leit að áhugasömum gæðastjórum

Leitað er að áhugasömum gæðastjórum, eða starfsfólki sem sinnir gæðamálum, til að taka þátt í nýju verkefni SI og IÐUNNAR.

4. sep. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Kaptio sem jók veltu um 211%

Kaptio, Kerecis, Gangverk og Orf-Líftækni hljóta viðurkenningar fyrir vöxt í veltu.

3. sep. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull prýða nýtt hótel

Handunnin gólfteppi úr íslenskri ull frá Shanko Rugs prýða nýtt hótel Bláa lónsins. 

31. ágú. 2018 Almennar fréttir Nýsköpun : Vaxtarsprotinn afhentur á þriðjudaginn

Vaxtarsprotinn verður afhentur í Café Flóru, grasagarðinum í Laugardal næstkomandi þriðjudag. 

30. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Samtök norrænna málm- og véltæknifyrirtækja funda

Árlegur fundur fastanefndar samtaka málms- og véltæknifyrirtækja á Norðurlöndunum fór fram fyrir skömmu í Lappeenranta í austur Finnlandi.

30. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýr formaður SUT

Nýr formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, var kosinn á aðalfundi. 

29. ágú. 2018 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fjölbreytt dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem haldinn verður miðvikudaginn 17. október í Norðurljósum í Hörpu. 

29. ágú. 2018 Almennar fréttir : Óvissa lykilatvinnuvega getur haft neikvæð áhrif á hagkerfið

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að aukin óvissa um stöðu lykilatvinnuvega þjóðarbúsins geti haft neikvæð áhrif á hagkerfið. 

29. ágú. 2018 Almennar fréttir : Laun hækkað ævintýralega mikið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir laun mæld í erlendum gjaldmiðlum hafi hækkað ævintýralega mikið.

29. ágú. 2018 Almennar fréttir : Byggingariðnaðurinn hefur nær tvöfaldast

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í Fréttablaðinu að vöxtur byggingariðnaðarins hafi skipt miklu máli fyrir verðmætasköpunina á síðustu árum.

29. ágú. 2018 Almennar fréttir : Iðnaður skapar 23% landsframleiðslunnar

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaður skapi 23% landsframleiðslunnar eða 582 ma.kr.

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Nýtt verkefni SI og Festu um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í morgun þar sem kynnt var nýtt verkefni um loftslagsmál framleiðslufyrirtækja sem unnið er í samstarfi við Festu.

28. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verkefnisstjórn mótar matvælastefnu fyrir Íslands

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett á fót verkefnisstjórn sem hefur það  hlutverk að móta matvælastefnu fyrir Ísland. 

27. ágú. 2018 Almennar fréttir Lögfræðileg málefni Orka og umhverfi : Stjórnvöld ættu að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál

Í nýrri umsögn SA og SI kemur meðal annars fram að stjórnvöld ættu að stefna að því að búa til rafræna gátt um umhverfistengd mál.

24. ágú. 2018 Almennar fréttir : Lítið sem ekkert til atvinnurekenda að sækja

Vitnað er til orða Sigurðar Hannessonar, framkvæmdastjóra SI, í leiðara Fréttablaðsins í dag.

24. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI heldur ársfund sinn í september

Ársfundur Hugverkaráðs SI verður haldinn 6. september næstkomandi.

23. ágú. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hætta á að framleiðsla og störf fari úr landi

Í Fréttablaðinu í dag er rætt við framkvæmdastjóra SI vegna aðgerða íslenskra framleiðenda.

Síða 180 af 232