Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 193)

Fyrirsagnalisti

26. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf afhent í sex iðngreinum

Afhending sveinsbréfa fór fram við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica síðastliðinn fimmtudag. 

23. mar. 2018 Almennar fréttir : Raforkuverð hækkaði um 87%

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, segir frá mikilli hækkun raforkuverðs til fyrirtækisins í Iðnþingsblaðinu.

23. mar. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þarf nýja hugsun í menntakerfið til að mæta breyttum tímum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, sagði í erindi á málþingi KÍ að þörf væri á nýrri hugsun í menntakerfinu til að mæta breyttum tímum.

22. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Töpum samkeppnisforskoti í gagnaversiðnaði án aðgerða

Ný skýrsla KPMG um íslenska gagnaversiðnaðinn kom út í dag.

22. mar. 2018 Almennar fréttir : Sérblaðið Iðnþing 2018 með Morgunblaðinu í dag

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblaðið Iðnþing 2018. 

22. mar. 2018 Almennar fréttir : Hægt að lengja líftíma raftækja með lítilsháttar viðgerðum

Á fundi Verkís og Samtaka iðnaðarins var fjallað um lífsferil raftækja en hægt er að lengja líftíma þeirra með lítilsháttar viðgerðum.

22. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf

Álklasar Íslands og Kanada hafa gert með sér samning um aukið samstarf milli klasanna.

22. mar. 2018 Almennar fréttir : Vægi byggingariðnaðar tvöfaldast m.a. vegna erlendra ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um efnahagsleg fótspor ferðamanna á Ferðaþjónustudeginum sem fram fór í Hörpu í gær.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fræðsluerindi um lífsferil raftækja

Verkís og SI bjóða upp á fræðsluerindi um lífsferil raftækja á morgun.

20. mar. 2018 Almennar fréttir : Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands

Ný skýrsla SI um samkeppnishæfni Íslands var gefin út samhliða Iðnþingi.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn í Samey

Starfsmenn SI heimsóttu Samey fyrir skömmu.

20. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Umfang innviða mun meira hér á landi en heimsmeðaltal

Það er helst í Noregi og Japan sem verðmæti innviða er meira en á Íslandi, mælt sem hlutfall af vergri landsframleiðslu.  

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Efnahagsleg fótspor ferðamanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, verður með erindi á Ferðaþjónustudegi SAF.

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Laun, skattar og vextir í hærri kantinum hér á landi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sagði meðal annars í Morgunútgáfunni á Rás 1 í morgun að laun, skattar og vextir séu í hærri kantinum hér á landi.

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Heimsókn í Naust Marine

Starfsmenn SI heimsóttu Naust Marine fyrir skömmu.

19. mar. 2018 Almennar fréttir : Tíminn er núna til að móta atvinnustefnu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar í Morgunblaðinu um mikilvægi þess að ráðist verði í að móta atvinnustefnu fyrir Íslands.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikill áhugi á erindum erlendra arkitekta

Mikill áhugi var á að hlusta á þekkta erlenda arkitekta í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í morgun.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sýningin #endurvinnumálið opnuð

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í gær í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : SI vilja einfalda og bæta byggingareftirlit

Í umsögn SI kemur fram að fela faggiltum skoðunarstofum eftirlit sé til þess fallið að auka kostnað og tíma við framkvæmd og hönnun verks.

16. mar. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Verðmæti liggja í ruslinu

Sýningin #endurvinnumálið var opnuð í Hafnarhúsinu í gær þegar HönnunarMars var formlega settur.

Síða 193 af 233