Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 40)

Fyrirsagnalisti

12. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rauð ljós loga á íbúðamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.

11. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Álverin þrjú hafa tekið stórt stökk fram á við í áframvinnslu

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í Viðskiptablaðinu um framþróun í áliðnaði. 

11. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI fagna því að ríkið skapi skilyrði fyrir auknum stöðugleika

Umsögn SI um fjárlagafrumvarpið hefur verið send til fjárlaganefndar Alþingis. 

10. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ekki til lóðir né skipulag til að byggja 5.000 íbúðir á ári

Rætt er við Gylfa Gíslason framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI á Stöð 2/Vísi um stöðuna á íbúðamarkaðinum.

9. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Mannvirkjaþing SI

Mannvirkjaþing SI fer fram 2. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.

9. okt. 2023 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Norrænir vinnuvélaeigendur funda á Íslandi

Systursamtök Félags vinnuvélaeigenda stóð fyrir norrænum fundi hér á landi.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óbreyttir stýrivextir rökrétt ákvörðun að mati SI

Að mati SI er ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um óbreytta stýrivexti rökrétt. 

4. okt. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Fulltrúar FÍG og SI sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing

Fulltrúar Félags íslenskra gullsmiða og Samtaka iðnaðarins sátu íslenskt-indverskt viðskiptaþing.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda

Umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra kynnti sér prentiðnað hjá Prentmet Odda.

4. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda

Halldór Snær Kristjánsson, framkvæmdastjóri Myrkur Games, er nýr formaður Samtaka leikjaframleiðenda, IGI.

3. okt. 2023 Almennar fréttir Menntun : Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum

Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóði er til 7. nóvember.

3. okt. 2023 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Framleiðni hefur ekki vaxið í takti við launahækkanir

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um stöðuna og framleiðni í hagkerfinu. 

3. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

2. okt. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Opið fyrir umsóknir um styrki úr Aski

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði. 

2. okt. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Endurskilgreina menntun fyrir komandi kynslóðir

Íris E. Gísladóttir, stofnandi fyrirtækis í menntatækni og formaður IEI, skrifar um menntatækni í grein á Vísi.

29. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Formaður og framkvæmdastjóri SI á ársfundi Dansk Industri

Árni Sigurjónsson formaður SI og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI sátu ársfund DI í Herning í Danmörku.

28. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Umræða um orkumál á Samstöðinni

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um orkumál í hlaðvarpsþætti Samstöðvarinnar.

26. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Klæðskera og kjólameistarafélagið : Klæðskera- og kjólameistarafélagið 80 ára

Klæðskera- og kjólameistarafélagið bauð til afmælisfagnaðar í Húsi atvinnulífsins.

26. sep. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Hvetja ráðuneytið til að setja reglugerð um fylliefni

Félag íslenskra snyrtifræðinga gera athugasemdir við vinnubrögð sem lýst eru í þætti Stöðvar 2.

Síða 40 af 220