Fréttasafn(Síða 39)
Fyrirsagnalisti
Skattahvatar R&Þ hafa stóraukið fjárfestingu í nýsköpun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um skattahvata vegna rannsókna og þróunar.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar tvöfaldast á 5 árum
Í nýrri greiningu SI er greint frá ávinningi af skattahvötum vegna rannsókna og þróunar.
Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.
Forseti Íslands opnar ráðstefnu norræns gagnaversiðnaðar
Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar fer fram í Grósku þriðjudaginn 24. október.
Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Innviðaráðherra gestur aðalfundar Mannvirkis – félags verktaka
Aðalfundur Mannvirkis - félags rafverktaka fór fram í Húsi atvinnulífsins í dag.
Svífandi stígar, Ranra x Salomon og Loftpúðinn tilnefnd
Tilkynnt hefur verið um þær þrjár vörur sem hlotið hafa tilnefningu í Hönnunarverðlaunum Íslands 2023.
Veruleg áhrif af skorti á losunarstöðvum
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um losunarstöðvar.
FRV framselur kjarasamningaumboð sitt til SA
Félag ráðgjafarverkfræðinga hefur framselt kjarasamningsumboð sitt til Samtaka atvinnulífsins.
SI og SART svara athugasemdum Rafbílasambands Íslands
Samtök iðnaðarins og Samtök rafverktaka hafa svarað erindi Rafbílasambands Íslands.
Óskiljanleg ákvörðun að ráðast í gullhúðun á danska fyrirmynd
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar grein í ViðskiptaMogganum um gullhúðað ákvæði í frumvarpi um skipulagslög.
SI og SA vilja að frumvarp verði dregið til baka
SI og SA hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum.
Fundur á Sauðárkróki um atvinnu og íbúðamarkaði
Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður haldinn á Sauðárkróki 19. október kl. 12.
Vegrún, pítsustund og jarðsetning tilnefnd í hönnunarverðlaunum
Tilkynnt hefur verið um þau þrjú verk sem hlotið hafa tilnefningu í Hönnunarverðlaunum Íslands 2023.
Yngri ráðgjafar skoða stækkun Norðuráls á Grundartanga
Yngri ráðgjafar fóru í vettvangsferð í Norðurál á Grundartanga.
Þungar áhyggjur af frumvarpi um lyf og lækningatæki
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á mbl.is um umsögn SI og SLH.
Rætt um nýsköpun í hlaðvarpsþætti Digido
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpsþætti Digido um nýsköpunarumhverfið.
Fyrsta konan sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn
Ingunn Björnsdóttir er fyrsta konan hér á landi sem lýkur sveinsprófi í veggfóðrun og dúkalögn.
Dvergsreitur, Edda og Hlöðuberg tilnefnd í hönnunarverðlaunum
Tilkynnt hefur verið um þá þrjá staði sem hlotið hafa tilnefningu í Hönnunarverðlaunum Íslands 2023.
Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs
Fundur FSRE um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs fer fram 20. október kl. 10-11.30 á Hótel Nordica.