Fréttasafn(Síða 38)
Fyrirsagnalisti
Fundur á Húsavík um þróun íbúðamarkaðar
Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður 10. nóvember á Fosshótel Húsavík kl. 11.30-13.00.
Umræðuþáttur um loftslagsmál
Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, ræðir við Guðjón Jónsson, sérfræðing í umhverfismálum.
Samtök iðnaðarins auglýsa eftir yfirlögfræðingi
Umsóknarfrestur er til 14. nóvember.
Samstarf er lykillinn að árangri
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fyrsta Mannvirkjaþingi SI sem fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.
Fjölmennt á fyrsta Mannvirkjaþingi SI
Fyrsta Mannvirkjaþing SI fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.
Malbikunarstöðin Höfði fari eftir sömu leikreglum og aðrir
Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um jarðvegslosun.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efndu til málstofu um nýsköpun í matvælaiðnaði.
Rætt um hringrásarhagkerfi í málm- og véltækni
Bryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓ Ráðgjöf, var gestur á fræðslufundi Málms.
Heimsókn í Hefring Marine
Fulltrúar SSP og SI heimsóttu Hefring Marine í Sjávarklasanum.
Óviðunandi að hafi þurft að hafna nærri 600 sem sóttu um iðnnám
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um nýja greiningu SI um iðnnám.
600-1.000 vísað frá þegar fleiri þurfa að ljúka iðnnámi
Ný greining SI um iðnnám hefur verið gefin út í tengslum við Mannvirkjaþing SI sem fer fram í dag.
Gróska í Álklasanum sem á enn eftir að vaxa og dafna
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar í ViðskiptaMoggann um Álklasann.
Fundur um íbúðamarkaðinn haldinn á Sauðárkróki
Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á opnum fundi á Sauðárkróki.
Fundur HMS fyrir mannvirkjahönnuði
HMS býður mannvirkjahönnuðum landsins á fund 9. nóvember kl. 11.30-12.45 á Teams.
Ónóg fjárfesting í samgönguinnviðum landsins
SI og SA hafa sent umsögn um samgönguáætlun 2024-2038 á nefndarsvið Alþingis.
Stjórnarfundur SART á Egilsstöðum
Stjórnarfundur SART var haldinn á Egilsstöðum.
SI fagna breytingu á afhendingu matvæla beint til neytenda
SI fagna fyrirhugaðri reglugerðarbreytingu um framleiðslu og markaðssetningu aðila undir smáræðismörkum á matvælum.
Vel sótt vinnustofa um jafnrétti í sprotafjárfestingum
SSP, Framvís og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir vinnustofu um jafnrétti í sprotafjárfestingum.
Útflutningstekjur gagnaversiðnaðar fimmfaldast
Í yfirliti Samtaka gagnavera, DCI, kemur fram að útflutningstekjur gagnaversiðnaðar hafi fimmfaldast frá 2013 til 2022.
Málstofa um nýsköpun í matvælaiðnaði
Matvælaráð SI og Íslandsstofa efna til málstofu 2. nóvember kl. 11-12.30.