Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 37)

Fyrirsagnalisti

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins koma að því að skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík.

20. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel

Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Starfshópur um húsnæðislausnir fyrir Grindvíkinga

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um lausnir fyrir húsnæði fyrir Grindvíkinga.

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Afhending sveinsbréfa í húsasmíði og vélvirkjun á Austurlandi

13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.

16. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Stýrivextir Seðlabankans eru of háir að mati SI

Að mati SI eru stýrivextir of háir og aðhaldsstig peningastefnunnar of mikið um þessar mundir. 

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur fyrir félagsmenn SI með stjórnendum Sorpu 23. nóvember kl. 15-16.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins tileinkaður loftslagsvegvísum

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 29. nóvember kl. 13-15 í Norðurljósum í Hörpu.

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Nemastofa auglýsir eftir fyrirmyndarfyrirtæki

Frestur til að skila tilnefningu er til 30. nóvember.

14. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn SART á Norðurland

Formaður og framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka heimsóttu Norðurland fyrir skömmu.

14. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs

Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.

13. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera

Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, var endurkjörinn formaður Samtaka gagnavera á aðalfundi.

10. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI mótar áherslumál tækni- og hugverkaiðnaðar

Hugverkaráð SI kom saman í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu til að móta 

10. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Angústúra, Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fá hönnunarverðlaun

Hönnunarverðlaun Íslands 2023 voru afhent í Grósku í gær. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hönnunarverðlaun Íslands 2023 afhent í Grósku í dag

Hönnunarverðlaun Íslands 2023 verða afhent í Grósku í dag. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Raunhæft að á Íslandi verði til fleiri einhyrningar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um skattalega meðferð kauprétta. 

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Menntun : Vinnustaðanámssjóður framlengir umsóknarfresti

Hægt er að sækja um í sjóðinn til 10. nóvember kl. 15.00.

9. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Fimm hlutu viðurkenningar Íslensku menntaverðlaunanna sem voru afhent á Bessastöðum. 

7. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.

Síða 37 af 220