Fréttasafn(Síða 36)
Fyrirsagnalisti
Útilokað að frumvarp um forgangsorku fari í gegn
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um frumvarp um forgangsorku.
Yngri ráðgjafar kynna starf ráðgjafarverkfræðingsins
Fulltrúar Yngri ráðgjafa hafa kynnt starf ráðgjafarverkfræðingsins fyrir nemendum.
SI leggjast gegn samþykkt frumvarps um forgangsorku
SI hafa sent inn umsögn um frumvarp um breytingu á raforkulögum sem snýr að forgangsorku.
Einn alþjóðlegur sérfræðingur skapar fimm
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, á Vísi um erlenda sérfræðinga.
Endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja
Íris E. Gísladóttir, stofnandi og rekstrarstjóri Evolytes, var endurkjörin formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja á aðalfundi.
NLSH kynnir stöðu framkvæmda og framkvæmdaverkefni
Nýr Landspítali, NLSH, býður til Markaðsmorguns 13. desember kl. 8.30-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Við getum lagt mikið af mörkum í loftslagsmálum
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.
Við sem þjóð erum rík að eiga vel iðnmenntað fólk
Rætt var við Böðvar Inga Guðbjartsson, formann Félags pípulagningameistara, í síðdegisútvarpi Rásar 2.
Erum komin í algjört öngstræti í orkumálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu orkumála.
Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir
Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar.
Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði.
Landsvirkjun og CRI fá umhverfisviðurkenningar
Forseti Íslands afhenti umhverfisviðurkenningar til Landsvirkjunar og CRI í Norðurljósum í Hörpu.
Pípulagningasveit Almannavarna að störfum í Grindavík
Í kvöldfréttum RÚV er rætt við Þorstein Einarsson hjá Lagnaþjónustu Þorsteins í Grindavík.
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í Hörpu í dag
Umhverfisdagur atvinnulífsins hefst kl. 13 í Norðurljósum í Hörpu í dag.
Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum
SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum.
Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel
Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.
Samkeppnishæfni Reykjavíkur rædd á fundi í Höfða
36 fulltrúar Reykjavíkurborgar, atvinnulífs, háskóla, klasa og verkalýðsfélaga ræddu hvernig efla mætti alþjóðlega samkeppnishæfni Reykjavíkur.
Útskrifaðir með sveinspróf í ljósmyndun
Þrír nemendur útskrifuðust með sveinspróf í ljósmyndun í vikunni.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn var kosin á aðalfundi FLR sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 8. desember.