Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 191)

Fyrirsagnalisti

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikil uppbygging í nágrannasveitarfélögum

Sigurður Hannesson, ræddi um íbúðamarkaðinn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Skipulagsferli sveitarfélaga hægir á uppbyggingu

Á mbl.is er vitnað til orða Eyrúnar Arnarsdóttur, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um skipu­lags­ferli sveit­ar­fé­laga sem hæg­i veru­lega á upp­bygg­ingu. 

18. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Byggja þarf 45 þúsund nýjar íbúðir fyrir 2040

Á vef Fréttablaðsins er vitnað til orða Ingólfs Bender, aðalhagfræðings SI, sem sagði á fundi SI um íbúðamarkaðinn að byggja þurfi 45 þúsund íbúðir á næstu 22 árum til þess að mæta þörf.

17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennt á fundi SI um íbúðamarkaðinn

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins um íbúðamarkaðinn sem fram fór í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

17. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um íbúðamarkaðinn

Bein útsending er frá fundi SI um íbúðamarkaðinn sem hefst kl. 8.30.

16. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Formaður SI heimsótti félagsmenn á Akureyri

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, heimsótti nokkra af félagsmönnum SI á Akureyri sem starfa í mannvirkjageiranum.

16. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Mikil fjölgun íbúða í byggingu á Norðurlandi

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins var sagt frá því að íbúðum sem eru í byggingu á Norðurlandi fjölgi mikið milli ára samkvæmt talningu Samtaka iðnaðarins.

13. apr. 2018 Almennar fréttir : SI með opinn fund í Hofi á Akureyri á morgun

Samtök iðnaðarins bjóða til opins fundar laugardaginn 14. apríl næstkomandi kl. 10.30-12.00 í Hofi á Akureyri. 

13. apr. 2018 Almennar fréttir : Heimili & hönnun á stórsýningu í Höllinni á næsta ári

Stórsýningin Lifandi heimili & hönnun verður haldin í Höllinni 17.-19. maí á næsta ári.

13. apr. 2018 Almennar fréttir : Ímynd hreinnar orku nýtt til að auka virði

Sjálfbær orka og samkeppnisforskot Íslands er yfirskrift fundar sem haldinn verður á vegum Charge - Energy Branding 24. apríl. 

11. apr. 2018 Almennar fréttir : Tveir nýir starfsmenn á mannvirkjasviði SI

Tveir nýir starfsmenn hafa verið ráðnir á mannvirkjasvið Samtaka iðnaðarins.

11. apr. 2018 Almennar fréttir : Ársfundur atvinnulífsins hluti af 100 ára dagskrá

Ársfundur atvinnulífsins 2018 fer fram næstkomandi mánudag 16. apríl í Hörpu kl. 14.00-15.30. 

10. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Reglur sem skapa óþarfa kostnað hjá fjarskiptafyrirtækjum

Samtök iðnaðarins gera athugasemdir við frumvarp til breytinga á lögum um fjarskipti nr. 81/2003, 390. mál.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Menntun : Nýnemum í starfsnámi fer fækkandi

Sífellt fleiri nýnemar kjósa að hefja framhaldsskólanám í bóknámi fremur en starfsnámi samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Vísindaferð YR

Yngri ráðgjafar, YR, innan FRV efna til vísindaferðar föstudaginn 27. apríl í CRI og Bláa lónið.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Aðgerðir til að örva nýsköpun þurfa að koma fljótt

Í erindi sínu hjá Völku kallaði Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, eftir að aðgerðir til að örva nýsköpun kæmu fljótt þar sem um er að ræða alþjóðlegt kapphlaup um störf og verðmæti.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Líklegt að tafir verði á innleiðingu persónuverndarlöggjafar

Líklegt er að innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf verði ekki lokið fyrir 25. maí þegar hún tekur gildi í Evrópusambandinu.

9. apr. 2018 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : SSP hvetur til eflingar nýsköpunarlaganna

Erlendur Steinn Guðnason, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, skrifar um nýsköpunarlögin í Fréttablaðinu. 

6. apr. 2018 Almennar fréttir : Boðað stórátak í vegakerfinu stenst ekki skoðun

Í Morgunblaðinu í dag er rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, sem segir að boðað stórátak í uppbyggingu vegakerfisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar standist ekki skoðun. 

6. apr. 2018 Almennar fréttir Mannvirki : Útgjöld til vegakerfis er bara dropi í hafið

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í fréttum Stöðvar 2 að útgjöld til vegakerfis í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sé bara dropi í hafið.

Síða 191 af 233