Fréttasafn (Síða 197)
Fyrirsagnalisti
Iceland Travel er menntafyrirtæki ársins 2018
Iceland Travel hefur verið valið menntafyrirtæki ársins 2018.
Umsóknum íslenskra fyrirtækja um einkaleyfi hefur fækkað
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á málþingi um jarðvarmageirann á Íslandi.
Forsætisráðherra fær fyrstu Köku ársins
Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins í morgun.
Ríflega 40 þúsund launþegar í iðnaði á síðasta ári
Ríflega 40 þúsund launþegar voru í iðnaði á síðastliðnu ári samkvæmt tölum Hagstofunnar.
Uppselt á sýningarsvæði
Uppselt er á sýningarsvæði Verk og vit sem verður í Laugardalshöllinni í mars.
Fundur í HÍ um náms- og starfsfræðslu
Fundur um menntakerfið verður í Lögbergi næstkomandi fimmtudag.
Umhverfis- og auðlindafræði HÍ í samstarfi við atvinnulífið
Samtök iðnaðarins eru aðilar að samstarfssamningi við umhverfis- og auðlindafræði HÍ.
Fundur um íslenskan byggingariðnað
Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði
Uppsöfnuð viðhaldsþörf verður skuld næstu kynslóða
Samtök iðnaðarins hafa sent inn umsögn um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022.
Formaður SI með erindi í HÍ
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, hélt erindi í Háskóla Íslands.
Vel sóttur fundur SSP um fjármögnunarumhverfi
Vel var mætt á fund Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.
Vinnustofa um strikamerkjatækni
Vinnustofa um hagnýtingu GS1 strikamerkjatækninnar verður haldin miðvikudaginn 21. febrúar.
Opnað fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans
Opnað hefur verið fyrir skráningar á Nýsköpunarmót Álklasans sem verður haldið fimmtudaginn 22. febrúar kl. 14-16 í Háskólanum í Reykjavík.
Níu framboð til stjórnar SI
Alls bárust níu framboð til stjórnar SI en framboðsfrestur rann út í gær.
Rétti tíminn fyrir framkvæmdir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í grein í Fréttablaðinu í dag að við hljótum að sjá fram á framkvæmdaárið 2019.
Heimsókn í Eflu
Verkfræðistofan Efla fékk heimsókn frá fulltrúum Samtaka iðnaðarins fyrir skömmu.
Fjölmennt Smáþing
Á fjórða hundrað gesta tóku þátt í Smáþingi Litla Íslands sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica.
Fundur um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja
Samtök sprotafyrirtækja, SSP, boða til opins fundar um fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja.
Heimsókn í MK
Fulltrúar SI heimsóttu MK og fengu að skoða góðan aðbúnað nemenda í iðn- og verknámsbrautum.
Menntadagur atvinnulífsins framundan
Menntadagur atvinnulífsins 2018 verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12.00.
