Fréttasafn (Síða 199)
Fyrirsagnalisti
Heimsókn í Rafal
Fyrirtækið Rafal sem fagnar 35 ára starfsafmæli á árinu fékk heimsókn frá SI í dag.
Hampiðjan skarar framúr í nýsköpun
Hampiðjan, sem er eitt af aðildarfyrirtækjum Samtaka iðnaðarins, hlaut viðurkenningu Creditinfo fyrir að vera framúrskarandi nýsköpunarfyrirtæki ársins.
Heimsókn í Rafmiðlun
Rafmiðlun fékk heimsókn frá Samtökum iðnaðarins í dag.
Innviðagjald Reykjarvíkurborgar hækkar byggingarkostnað
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóra SI, gagnrýnir innviðagjald Reykjavíkurborgar sem hækkar byggingarkostnað í Morgunblaðinu í dag.
Styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli
Á fundi SI í samstarfi við Rannís kom meðal annars fram að styrkir og endurgreiðslur skipta atvinnulífið miklu máli.
Markaðsmál til umfjöllunar á Smáþinginu
Á Smáþingi Litla Íslands verður kastljósinu beint að markaðsmálum lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
Ný reglugerð nær til allra sem skrá upplýsingar um einstaklinga
Í Morgunblaðinu í dag er rætt við einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni um Tækni og persónuvernd sem haldin verður á fimmtudaginn.
Sýningin Verk og vit mikilvæg fyrir atvinnugreinina
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstóri mannvirkjasviðs SI, segir sýninguna Verk og vit vera að mörgu leyti uppskeruhátíð atvinnugreinarinnar.
Markmiðið að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að markmiðið með aukinni framleiðni sé að skapa grundvöll fyrir aukna velmegun í landinu.
Kosningar og Iðnþing 2018
Í tengslum við Iðnþing sem halda á 8. mars fara fram rafrænar kosningar, þ.e. kosið er til formanns, stjórnar og fulltrúaráðs Samtaka atvinnulífsins.
Fjórða iðnbyltingin lifnar við í FB
Formaður og starfsmenn SI heimsóttu Fjölbrautaskólann í Breiðholti, FB, í dag.
Smæð Kvikmyndasjóðs stendur aukinni framleiðslu fyrir þrifum
Formaður SÍK, Kristinn Þórðarson, segir í Viðskiptablaðinu í dag að smæð Kvikmyndasjóðs standi aukinni framleiðslu íslensks sjónvarpsefnis fyrir þrifum.
SI fagna undirritun tvísköttunarsamnings við Japan
Samtök iðnaðarins fagna undirritun tvísköttunarsamnings íslenskra stjórnvalda við Japan.
Sterkt orðspor skapar verðmæti
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á fundi Íslandsstofu þar sem kynnt voru áform um nýja markaðsherferð í tengslum við HM í Rússlandi.
Kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um nýsköpunarverkefni
Samtök iðnaðarins standa fyrir kynningarfundi fyrir félagsmenn SI um Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna.
Framkvæmdir helstu opinberra aðila kynntar á Útboðsþingi SI
Útboðþing SI fer fram föstudaginn 26. janúar næstkomandi kl. 13-17 á Grand Hótel Reykjavík.
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnaði 50 ára afmæli
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, bauð til afmælishófs í tilefni af 50 ára afmæli félagsins síðastliðinn laugardag.
Umhverfismál snúast um miklu meira en náttúruvernd
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um umhverfismál í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu í dag.
Vatnsmengun sýnir að styrkja þarf innviðina
Í hádegisfréttum RÚV í dag var rætt við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um áhrif mengunar í neysluvatni af völdum jarðvegsgerla.
Mikil nýsköpun í skólastarfi Tækniskólans
Stjórnendur Tækniskólans tóku vel á móti starfsmönnum SI sem fengu að fylgjast með nemendum í hinum ýmsu greinum sinna námi sínu.
