Fréttasafn



Fréttasafn: Iðnaður og hugverk (Síða 64)

Fyrirsagnalisti

22. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Gullsmiðurinn Ása hannar Bleiku slaufuna þetta árið

Í ár er Bleika slaufan hönnuð af gullsmiðnum Ásu Gunnlaugsdóttur. 

20. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Íslenska bakaralandsliðið keppir í Stokkhólmi um helgina

Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Heimsókn SI til Advania á Íslandi

Framkvæmdastjóri SI heimsótti í dag Advania á Íslandi.

14. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framkvæmdastjóri SI heimsækir Elkem Ísland á Grundartanga

Framkvæmdastjóri SI heimsótti Elkem Ísland á Grundartanga í morgun.

13. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Um 500 aðilar frá 22 löndum taka þátt í sjávarútvegssýningunni

Fjölmörg aðildarfyrirtæki SI taka þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni sem hefst í Kópavogi í dag. 

11. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hækkun álverðs mikil innspýting fyrir efnahagslífið hér á landi

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, segir í frétt Stöðvar 2 að hækkun á heimsmarkaðsverði á áli sé mikil innspýting fyrir efnahagslífið.

11. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fast 50 og Rising Star fyrir íslensk tæknifyrirtæki

Íslensk tæknifyrirtæki geta skráð sig í alþjóðlegu verkefnin Fast 50 og Rising Star sem fara fram í þriðja sinn hér á landi.

6. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikill áhugi framleiðslufyrirtækja á stuðningi við nýsköpun

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir tveimur fundum fyrir framleiðslufyrirtæki á Akureyri og í Reykjavík þar sem fjallað var um stuðning við nýsköpun. 

5. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Styrking krónunnar hefur áhrif á kvikmyndagerð á Íslandi

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif styrkingar krónunnar á kvikmyndagerð á Íslandi sem hefur dregist saman í ár.

5. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Opnað fyrir tilnefningar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Hönnunarverðlaun Íslands 2017. Um er að ræða tvo flokka sem er annars vegar hönnun ársins og hins vegar besta fjárfesting í hönnun ársins. 

5. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Alcoa Fjarðaál efnir til ráðstefnu um mannauðsstjórnun

Alcoa Fjarðaál fagnar tíu ára afmæli með því að bjóða til opinnar ráðstefnu um mannauðsstjórnun 15. september í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. 

5. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Má bæta gagnatengingar og raforkuverð til gagnavera

Rætt var um uppbyggingu gagnaversiðnaðar hér á landi við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær í tilefni þess að skipaður hefur verið starfshópur sem á að greina og meta starfsumhverfi gagnavera. 

4. sep. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fagna skipan starfshóps um starfsumhverfi gagnavera

SI og DCI fagna stofnun starfshóps sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett á laggirnar í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að greina og meta starfsumhverfi gagnavera. 

31. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Berjadagar í bakaríum landsins

Í tilefni uppskerutíma berja efnir Landssamband bakarameistara, LABAK, til berjadaga í bakaríum í septembermánuði. 

24. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Hugverkaráð SI mótar stefnu

Hugverkaráð SI stóð fyrir stefnumótunarfundi í vikunni þar sem rætt var um helstu málefni ráðsins og viðfangsefnin sem eru framundan. 

17. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Innlendir framleiðendur verða fyrir áhrifum af komu Costco

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um áhrif Costco á innlenda framleiðendur í síðdegisútvarpi Bylgjunnar.

11. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Góðgæti úr illseljanlegu og útlitsgölluðu hráefni

Boðið var upp á góðgæti úr illseljanlegum og útlitsgölluðum vörum á viðburðinum Óhóf sem haldinn var í Petersen svítunni í Gamla bíói í gær. 

11. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Þarf meiri áræðni stjórnvalda í uppbyggingu gagnavera

Í leiðara Viðskiptablaðsins þessa vikuna er kastljósinu beint að uppbyggingu gagnavera hér á landi. 

3. ágú. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skortur á gagnatengingum hefur áhrif á erlendar fjárfestingar

Í Viðskiptablaðinu er sagt frá því að hagsmunaaðilar á Íslandi hafi gagnrýnt harðlega að ekki sé lögð meiri áhersla á eflingu erlendrar fjárfestingar hér á landi og uppbyggingu gagnavera á sama tíma og gríðarleg áhersla virðist vera lögð á málaflokkinn í nágrannaríkjum okkar. 

17. júl. 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Bakarar agnúast ekki út í aukinn innflutning á brauði og kökum

Jóhannes Felixsson, formaður Landssambands bakarameistara (LABAK), segir í frétt Morgunblaðsins um stóraukinn innflutning á brauði og kökum að viðskiptavinir sem versla við bakarí innan LABAK geti verið 99% vissir um að í þeim bakaríum sé varan bökuð frá grunni. 

Síða 64 af 77