Fréttasafn (Síða 85)
Fyrirsagnalisti
Stórsýningin Verk og vit haldin í þriðja sinn
Stórsýningin Verk og vit verður haldin í þriðja sinn dagana 3.–6. mars 2016 í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum, mannvirkjagerð og tengdum greinum.
Lóðaverð hækkar um 508% á 12 árum
Viðskiptablaðið hefur fjallað ítarlega um húsnæðismál undanfarið og farið yfir stöðuna á íbúðamarkaði. Í blaðinu í dag er víðtæk umfjöllun um lóðaverð þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Ólafsson, SI og Ágúst Pétursson, MIH.
Ályktun um lækkun tryggingagjalds
Stjórn Félags ráðgjafaverkfræðinga (FRV) lýsir yfir miklum vonbrigðum með að enn er tryggingagjald hér á landi of hátt og ekkert bólar á áformum um að lækka það þrátt fyrir að atvinnuleysið hafi minkað mikið.
Tryggvi Jónsson endurkjörinn formaður FRV
Aðalfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga fór fram í síðustu viku. Á fundinum var Tryggvi Jónsson Mannviti endurkjörinn formaður félagsins og Magnús Kristbergsson VJI var einnig kosinn í stjórn.
Hægt að lækka íbúðarverð um 4-6 milljónir
Hægt er að lækka byggingarkostnað minni íbúða um fjórar til sex milljónir króna með einföldum hætti. SI hafa metið gögn um byggingarkostnað í þeim tilgangi að lækka kostnaðinn og auka framboð á smærri íbúðum, sem vöntun er á.
Landið að rísa í byggingariðnaði
Skýrsla um stöðu byggingariðnaðar var kynnt í fyrsta skipti á morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins sl. fimmtudag.
Verklegar framkvæmdir kynntar á Útboðsþingi SI
Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var haldið á Hilton Reykjavík Nordica í dag þar sem kynntar voru verklegar framkvæmdir opinberra aðila.
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars
Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.
Íþyngjandi regluverk og eftirlit á Framleiðsluþingi SI
Framleiðsluþing SI fer fram 25. janúar kl. 15-18 í Hörpu.
Útboðsþing SI 2024
Útboðsþing SI fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stórsýningin Verk og vit haldin í sjötta sinn í apríl 2024
Verk og vit fer fram í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 18.-21. apríl.
- Fyrri síða
- Næsta síða
