Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 85)

Fyrirsagnalisti

14. okt. 2015 Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit haldin í þriðja sinn

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í þriðja sinn dagana 3.–6. mars 2016 í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum, mannvirkjagerð og tengdum greinum.

1. okt. 2015 Mannvirki : Lóðaverð hækkar um 508% á 12 árum

Viðskiptablaðið hefur fjallað ítarlega um húsnæðismál undanfarið og farið yfir stöðuna á íbúðamarkaði. Í blaðinu í dag er víðtæk umfjöllun um lóðaverð þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Ólafsson, SI og Ágúst Pétursson, MIH.

2. sep. 2015 Mannvirki : Ályktun um lækkun tryggingagjalds

Stjórn Félags ráðgjafaverkfræðinga (FRV) lýsir yfir miklum vonbrigðum með að enn er tryggingagjald hér á landi of hátt og ekkert bólar á áformum um að lækka það þrátt fyrir að atvinnuleysið hafi minkað mikið.

20. maí 2015 Mannvirki : Tryggvi Jónsson endurkjörinn formaður FRV

Aðalfundur Félags ráðgjafarverkfræðinga fór fram í síðustu viku. Á fundinum var Tryggvi Jónsson Mannviti endurkjörinn formaður félagsins og Magnús Kristbergsson VJI var einnig kosinn í stjórn.

7. apr. 2015 Mannvirki : Hægt að lækka íbúðarverð um 4-6 milljónir

Hægt er að lækka byggingarkostnað minni íbúða um fjórar til sex milljónir króna með einföldum hætti. SI hafa metið gögn um byggingarkostnað í þeim tilgangi að lækka kostnaðinn og auka framboð á smærri íbúðum, sem vöntun er á.

2. mar. 2015 Mannvirki : Landið að rísa í byggingariðnaði

Skýrsla um stöðu byggingariðnaðar var kynnt í fyrsta skipti á morgunverðarfundi í Húsi atvinnulífsins sl. fimmtudag.

27. feb. 2015 Mannvirki : Verklegar framkvæmdir kynntar á Útboðsþingi SI

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var haldið á Hilton Reykjavík Nordica í dag þar sem kynntar voru verklegar framkvæmdir opinberra aðila.

24. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars

Iðnþing 2024 fer fram í Hörpu fimmtudaginn 7. mars.

6. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útboðsþing SI 2024

Útboðsþing SI fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

14. jún. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit haldin í sjötta sinn í apríl 2024

Verk og vit fer fram í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal 18.-21. apríl. 

Síða 85 af 85