Fréttasafn



Fréttasafn: Ár grænnar iðnbyltingar (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Átökin áminning um mikilvægi sjálfstæðis í orkumálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttum vikunnar á Hringbraut.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Vistvæn mannvirkjagerð orðið risastórt mál

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði um sýninguna Verk og vit.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Við erum stödd í miðri grænni iðnbyltingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Fréttablaðsins um sjálfbærni.

28. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarhraðallinn Hringiða opnar fyrir umsóknir

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um nýsköpunarhraðalinn Hringiðu sem Klak - Icelandic Startups stendur að.

25. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Samtök iðnaðarins á Verk og vit

Samtök iðnaðarins eru meðal samstarfsaðila á stórsýningunni Verk og vit í Laugardalshöllinni.

25. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki Orka og umhverfi : Ráðstefna SI um tækifærin í vistvænni mannvirkjagerð

Yfir 200 manns mættu á ráðstefnu SI í tengslum við stórsýninguna Verk og vit.

21. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Stórsýningin Verk og vit í Laugardalshöll

Stórsýningin Verk og vit hefst í Laugardalshöll á fimmtudaginn 24. mars.

18. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Ef það næst nógu mikil sátt erum við fljót að framkvæma

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í þættinum Mannamál á Hringbraut. 

17. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Auka þarf græna orkuframleiðslu til að ná fullum orkuskiptum

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs, í Markaðnum á Hringbraut.

17. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Sérblað um Iðnþing með Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu fylgir sérblað um Iðnþing 2022.

17. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölbreytt tækifæri kalla á aukið framboð af grænni orku

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Samorku.

15. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjórar af sex sviðsmyndum gera ráð fyrir að loftslagsmarkmiðum sé náð

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Ávarp framkvæmdastjóra SI á Iðnþingi 2022

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2022.

10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Ávarp formanns SI á Iðnþingi 2022

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2022.

10. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar : Iðnþing 2022

Iðnþing 2022 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14-16.

8. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Loftslagsmarkmið móti ákvarðanir um orkuframleiðslu og -flutninga

Ný skýrsla um stöðu og áskoranir í orkumálu kom út í dag.

2. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn 2021

Óskað er eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2021.

17. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Loftslagsmál rædd af sífellt meiri þunga í atvinnulífinu

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um Ár grænnar iðnbyltingar sem SI ýttu úr vör fyrir skömmu. 

15. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Árleg kolefnislosun íslenskra bygginga metin í fyrsta sinn

Árleg kolefnislosun íslenskra bygginga samsvarar losun frá 145 þúsund bensínbílum.

14. feb. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Lausnir í loftslagsmálum munu koma frá atvinnulífinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um græna iðnbyltingu í Sprengisandi á Bylgjunni.

Síða 3 af 4