Fréttasafn



Fréttasafn: Ár grænnar iðnbyltingar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

2. ágú. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Næsti vetur ræður úrslitum um hvort loftslagsmarkmið náist

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmál.

6. júl. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Bætir heilsu jarðar að framleiða aukna orku sjálf

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Fréttablaðinu.

14. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Opnað fyrir tilnefningar Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins sem afhent verða 5. október í Hörpu.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi

Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki : Kynningarfundur um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð

Byggjum grænni framtíð stendur fyrir kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 9. júní kl. 14-16 á Hilton Reykjavík Nordica.

24. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

13. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Græn tækni til umfjöllunar á opnum fundi SI

SI standa fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni á Íslandi 24. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins

12. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Nefco veitir styrki til umhverfisvænna verkefna

Kynningarfundur um alþjóðlegu fjármálastofnunina Nefco fór fram í Húsi atvinnulífsins 11. maí.

4. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Kynningarfundur um fjármögnun grænna verkefna

Kynningarfundur um Nefco - The Nordic Green Bank fer fram 11. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.

29. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Stefnumót um nýsköpun og lausnir á sviði loftslagsmála

Loftslagsmót fer fram 4. maí í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Umræður um orkuskipti á ársfundi Grænvangs

Á ársfundi Grænvangs var rætt um orkuskipti sem framundan eru á Íslandi.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Orkuskipti stærsta einstaka viðfangsefnið

Sigurður Hannesson, formaður Grænvangs og framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.

7. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Fundur um innviði á Norðurlandi í Hofi á Akureyri

SI, SSAN og Landsnet standa fyrir opnum fundi í Hofi á Akureyri 7. apríl kl. 16-18.

6. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Heimsókn í Tæknisetur

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Tæknisetur. 

5. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Ársfundur Grænvangs

Ársfundur Grænvangs verður haldinn 5. apríl kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík.

1. apr. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Græn iðnbylting á Íslandi til umræðu á Hringbraut

Umræðuþáttur um græna iðnbyltingu á Íslandi verður á Hringbraut í kvöld kl. 19.30.

31. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Hvatningarviðurkenningar fyrir áltengda nýsköpun

Á Nýsköpunarmóti Álklasans voru veittar hvatningarviðurkenningar og styrkir á sviði áltengdrar nýsköpunar.

30. mar. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Mannvirki : Um 25.000 gestir komu á stórsýninguna Verk og vit

Um 25.000 gestir komu á stórsýninguna Verk og vit sem haldin var í Laugardalshöll.

Síða 2 af 4