Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

24. jan. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir ársins nema 128 milljörðum

Fulltrúar 10 opinberra aðila kynntu fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu sem nema samtals 128 milljörðum króna. 

24. jan. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð

Bein útsending er frá fundi Samtaka iðnaðarins og Rannís um Tækniþróunarsjóð sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.

23. jan. 2019 Almennar fréttir Nýsköpun : Gervigreindarhátíð í HR

Gervigreindarhátíð HR verður haldinn næstkomandi föstudag 25. janúar í Háskólanum í Reykjavík.

22. jan. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Framkvæmdir helstu opinberra aðila kynntar á Útboðsþingi SI

Útboðsþing SI verður næstkomandi fimmtudag á Grand Hótel Reykjavík kl. 13-17.

22. jan. 2019 Almennar fréttir : Kosningar og Iðnþing 2019

Frestur til að senda inn framboð til formanns og stjórnar SI er til 7. febrúar næstkomandi.

18. jan. 2019 Almennar fréttir : Útboðsþing SI fær jafnréttisstimpil

Útboðsþing SI hefur fengið jafnréttisstimpil Kvenna í orkumálum.

18. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar í hátíðarsal HÍ.

17. jan. 2019 Almennar fréttir : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð fimmtudaginn 24. janúar næstkomandi.

16. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja fá nýjan sæstreng fyrr

Rætt er við sviðsstjóra hugverkasviðs SI í Morgunblaðinu í dag um nýjan sæstreng og fjárhagslega endurskipulagningu á Farice. 

15. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Dagur prents og miðlunar haldinn fimmta árið í röð

Dagur prents og miðlunar verður haldinn 25. janúar næstkomandi í fimmta sinn í fræðslusetri IÐUNNAR í Vatnagörðum. 

15. jan. 2019 Almennar fréttir : Áfram dregur úr fjölgun launþega og atvinnuleysi eykst

Áfram dregur úr fjölgun launþega og atvinnulausum fjölgar sýna nýjar mælingar Hagstofunnar. 

15. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ísland eftirbátur annarra í R&Þ

Ísland er eftirbátur annarra landa þegar horft er til útgjalda sem fara í rannsóknar- og þróunarstarf. 

15. jan. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Heimsókn í Gámaþjónustuna

Formaður SI heimsótti Gámaþjónustuna fyrir skömmu.

14. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nám í tölvuleikjagerð verður að veruleika

Ný námsleið til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð verður í boði á vegum Keilis frá og með næsta hausti.

14. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um menntamál

Beint útsending frá fundi Framleiðsluráðs SI um menntamál í iðnaði.

14. jan. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Útboðsþing framundan

Útboðsþing SI verður haldið á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 24. janúar kl. 13-17.

11. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan formlega gangsett

Verksmiðjan var formlega gangsett í Stúdíói A hjá RÚV. 

10. jan. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Aðalfundir SÍL og SHI

Aðalfundir SÍL og SHI verða haldnir föstudaginn 18. janúar næstkomandi.

8. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan verður opnuð á fimmtudaginn

Verksmiðjan, nýsköpunarkeppni ungs fólks, verður opnuð næstkomandi fimmtudag í Stúdíói A hjá RÚV.

7. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi um menntamál í iðnaði mánudaginn 14. janúar í Húsi atvinnulífsins.

Síða 2 af 3